Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur á orkukostnađi heimila áriđ 2019

Líkt og undanfarin ár, hefur Byggđastofnun fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ á ársgrundvelli viđ raforkunotkun og húshitun, á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli. Viđ útreikninga ţessa er almenn rafmagns notkun og fastagjald tekin saman annarsvegar og hitunarkostnađur hinsvegar. Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. september 2019 en til samanburđar eru gjöld frá sama tíma árin 2016 til 2018 en miđađ er viđ sömu stađi og fyrri ár en Mosfellsbć og Hafnarfirđi var bćtt inn áriđ 2018.

Viđmiđunareignin er einbýlishús, 140 m2 ađ grunnfleti og 350m3. Almenn raforkunotkun er sú raforka sem er notuđ í annađ en ađ hita upp húsnćđi, s.s. ljós og heimilistćki en miđađ er viđ 4.500 kWst í almennri rafmagns notkun og 28.400 kWst viđ húshitun án varmadćlu en 14.200 kWst međ varmadćlu.

Raforka
Lćgsta mögulega verđ sem notendum stendur til bođa á hverjum stađ, međ flutnings- og dreifingarkostnađi, fćst í Mosfellsbć, í Reykjavík, á Seltjarnarnesi og á Akranesi, um 78 ţ.kr. Hćsta gjald í ţéttbýli er á Patreksfirđi 91 ţ.kr. en áberandi hćrri eru verđin í dreifbýli. Hjá Orkubúi Vestfjarđa er lćgsta mögulega verđ í dreifbýli 53% hćrra en lćgsta mögulega verđ.

Húshitun
Ţegar kemur ađ húshitunarkostnađi er munurinn á milli svćđa öllu meiri en munurinn á hćsta og lćgsta gjaldi er um 205%. Lćgsta mögulega verđ er hćst í dreifbýli án hitaveitu hjá RARIK og Orkubúi Vestfjarđa, á Hólmavík, í Grundarfirđi, á Neskaupstađ, á Reyđarfirđi og í Vopnafjarđarhreppi kr. 194 ţ.kr.

Heildarorkukostnađur
Ef horft er til lćgsta mögulega verđs heildarorkukostnađar ţá er hann, líkt undanfarin ár, hćstur í dreifbýli á orkuveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa nú kr. 314 ţ.kr. Heildarorkukostnađur í dreifbýli á orkuveitusvćđi RARIK er örlítiđ lćgri kr. 313 ţ.kr.

Nánari upplýsingar má sjá í međfylgjandi skýrslu.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389