Fara efni  

Frttir

Our Life as Elderly II verkefni sigurvegari RegioStars 2011 ljsmyndakeppninni

NPP verkefni Our Life as Elderly II sigrai RegioStars 2011 verlaunin flokknum Promotional photo of a co-funded project me mynd sinni "Age makes no difference". Tilgangur Evrpusambandsins me v a veita RegioStars verlaunin er a finna og vekja athygli gum svisbundnum runarverkefnum og fyrirmyndum. RegioStars verlaunin eru eftirsknarverustu verlaun sem ESB verkefni geta hloti.

Niclas Forsling, skrifstofustjra Norurslatlunar tk vi verlaununum fyrir hnd verkefnisins vi htlega athfn tengslum vi rstefnuna Regions for Economic Change Brussel ann 23. jn sl. Almenningi gafst kostur a taka tt vali mynda netkosningu. Yfir 3.000 manns tku tt kosningunni en srstk dmnefnd hafi san lokaori.

slenskir samstarfsailar verkefnisins eru ldrunarheimilin Akureyri, flagsjnustan Hafnarfiri og Heilbrigisstofnun Suausturlands. En auk eirra taka tt ailar fr Noregi, Svj, Finnlandi og Freyjum.

Markmi verkefnisins er a ra leiir til a bregast vi fyrirsjanlegri fjlgun aldrara, hlutfallslega minni fjrframlgum og auknum erfileikum vi a f starfsflk til starfa ldrunarjnustu.

slendingar eru hraustari vi starfslok og lifa lengur en fyrri kynslir. fyrirsjanlegri framt verur mikil fjlgun eldra flks og er reikna me a ri 2040 veri nlgt 25% jarinnar 67 ra og eldri. essi lfrilega breyting krefst nrra hugmynda og lausna og v er nausynlegt a ra umnnun aldrara og jnustu tengda v. Einnig er mikilvgt a lfsgin haldist og nausynlegt a vihalda lkamlegri og andlegri frni flks.

Verkefni leggur stu fjra megintti ldrunarjnustu: 1. Hfni og rning starfsflks (competence and recruiting). 2. jnusta heilsu- og heilbrigisjnustu (health and social services). 3. Hsnisml (housing and services) og 4. Tengslanet eldra flks (networks). OLE 2 leggur herslu njar lausnir/afurir og jnustu fyrir essi svi.

Heimasa verkefnisins Our Life as Elderly II

vefslinni http://ec.europa.eu/regional_policy/index_en.cfm er a finna frekari upplsingar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389