Fara í efni  

Fréttir

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri
Bryndís Sigurđardóttir

Bryndís Sigurđardóttir hefur veriđ ráđin verkefnisstjóri byggđaeflingarverkefnisins Öxarfjörđur í sókn,  sem er eitt af átaksverkefnum Byggđastofnunar í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög, sveitarfélög og íbúa viđkomandi byggđarlaga undir heitinu Brothćttar byggđir.

Bryndís var valin, ein kvenna, úr hópi sex umsćkjenda. Hún er sunnlendingur ađ uppruna en hefur búiđ á Flateyri undanfarin ár og tekiđ virkan ţátt í samfélaginu fyrir vestan. Fyrst sem framkvćmdastjóri og fjármálastjóri í fiskvinnslu og fiskeldisfyrirtćkjum, síđar í verkefnastjórn hjá atvinnuţróunarfélaginu og nú síđast sem eigandi og ritstjóri hérađsfréttamiđlanna Bćjarins besta og bb.is . Fyrri starfsreynsla hennar er á sviđi kerfisfrćđi og innleiđingar tölvukerfa m.a. hjá Kaupfélagi Árnesinga, Eimskip og Tölvumyndum/Nýherja. Ţá rak hún eigin bókhaldsskrifstofu um tíu ára skeiđ. Bryndís er međ kerfisfrćđimenntun frá Danmörku, markađs- og útflutningsnám frá Endurmenntun Háskóla íslands og  B.Sc. í viđskiptafrćđi frá Háskólanum á Akureyri.

Starfsstöđ Bryndísar verđur á Kópaskeri og mun hún koma ađ fullu til starfa í byrjun janúar. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389