Fara í efni  

Fréttir

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri

Öxarfjörđur í sókn – nýr verkefnisstjóri
Charlotta Englund

Atvinnuţróunarfélag Ţingeyinga hefur ákveđiđ ađ ganga til samninga viđ Charlottu Englund í Birkifelli í Öxarfirđi, eđa Lottu, um ráđningu í starf verkefnastjóra Öxarfjarđar í sókn sem er eitt af verkefnum Brothćttra byggđa. Hún mun taka viđ starfinu af Bryndísi Sigurđardóttur sem ćtlar aftur vestur á firđi og taka ţar viđ starfi sveitarstjóra Tálknafjarđarhrepps.

Lotta hefur komiđ víđa viđ í námi og hefur undir beltinu kúrsa í ţjóđfrćđi, náttúruvísindum, viđskiptafrćđi og ferđamálafrćđi ásamt ţví ađ hafa tekiđ námskeiđ í framleiđslu- og gćđastjórnun.

Hún hefur síđustu ár veriđ ađ byggja upp fyrirtćkiđ Active North í Öxarfirđi ásamt ţví ađ leiđa grasrótarverkefni íbúa sem felst í ađ byggja undir hugmyndir um bađstađ á svćđinu. Áđur hefur hún unniđ hjá Vatnajökulsţjóđgarđi m.a. sem yfirlandvörđur og sérfrćđingur og ţar á undan var hún gćđastjóri hjá Fjallalambi. Hún hefur ţví fjölţćtta reynslu ţrátt fyrir ungan aldur og er vel kunnug svćđinu.

Viđ bjóđum Lottu velkomna til starfa hjá félaginu um leiđ og viđ ţökkum Bryndísi vel unnin störf.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389