Fara í efni  

Fréttir

Pétur ráđinn til Byggđastofnunar

Pétur ráđinn til Byggđastofnunar
Pétur Friđjónsson

Pétur Friđjónsson hefur veriđ ráđinn til tímabundinna starfa á fyrirtćkjasviđi Byggđastofnunar 

Pétur er međ BS gráđu í Viđskiptafrćđi frá Háskólanum á Akureyri og starfađi sem útibússtjóri Sparisjóđs Skagafjarđar frá 2011 og allt til loka hans 2015.  Ţá hefur Pétur starfađ sjálfstćtt í nýsköpunarverkefnum auk ţess ađ hafa sinnt ýmsum störfum fyrir Kaupfélag Skagfirđinga á árum áđur svo fátt eitt sé nefnt.  


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389