Fara í efni  

Fréttir

Ráđiđ í starf verkefnastjóra á Raufarhöfn

Ráđiđ í starf verkefnastjóra á Raufarhöfn
Silja Jóhannesdóttir

Silja Jóhannesdóttir hefur veriđ ráđin verkefnastjóri byggđeflingarverkefnisins „Raufarhöfn og framtíđin“. Verkefniđ er eitt af átaksverkefnum Byggđastofnunar á landsvísu í samstarfi viđ atvinnuţróunarfélög og sveitarfélög undir heitinu „Brothćttar byggđir“.

Silja var valin úr hópi  margra hćfra umsćkjenda en alls sóttu átján um starfiđ, átta konur og tíu karlar. Hún er Eyfirđingur, fćdd  1979 og hefur búiđ hér fyrir norđan, austur á landi og á höfuđborgarsvćđinu ţar sem hún er búsett í dag. Hún er međ BA gráđu í stjórnmálafrćđi og menntun í viđskiptafrćđi og leggur nú stund á MBA nám viđ Háskólann í Reykjavík.  Hún hefur reynslu af ţví ađ leiđa verkefni, m.a. međ ungu fólki og ţar sem reynt hefur á ađ fá ólíka ađila til ađ vinna ađ sameiginlegu marki. Međal fyrri starfa má nefna rekstur félagsmiđstöđvar, sérverkefni fyrir Alcoa viđ kennslu erlendra barna starfsmanna, vaktstjórn hjá Hagstofunni viđ rannsóknir og gagnasöfnun og ráđgjöf hjá Capacent viđ ráđningar og innleiđingu tćknikerfa.

Silja mun koma til starfa hjá atvinnuţróunarfélaginu í apríl.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389