Fara efni  

Frttir

Ri starf verkefnastjra Raufarhfn

Ri  starf verkefnastjra  Raufarhfn
Silja Jhannesdttir

Silja Jhannesdttir hefur veri rin verkefnastjri byggeflingarverkefnisins Raufarhfn og framtin. Verkefni er eitt af taksverkefnum Byggastofnunar landsvsu samstarfi vi atvinnurunarflg og sveitarflg undir heitinu Brothttar byggir.

Silja var valin r hpi margra hfra umskjenda en alls sttu tjn um starfi, tta konur og tu karlar. Hn er Eyfiringur, fdd 1979 og hefur bi hr fyrir noran, austur landi og hfuborgarsvinu ar sem hn er bsett dag. Hn er me BA gru stjrnmlafri og menntun viskiptafri og leggur n stund MBA nm vi Hsklann Reykjavk. Hn hefur reynslu af v a leia verkefni, m.a. me ungu flki og ar sem reynt hefur a f lka aila til a vinna a sameiginlegu marki. Meal fyrri starfa m nefna rekstur flagsmistvar, srverkefni fyrir Alcoa vi kennslu erlendra barna starfsmanna, vaktstjrn hj Hagstofunni vi rannsknir og gagnasfnun og rgjf hj Capacent vi rningar og innleiingu tknikerfa.

Silja mun koma til starfa hj atvinnurunarflaginu aprl.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389