Fara efni  

Frttir

Rstefna NEED-verkefnisins slandi

Dagana 20.24. oktber nk. verur haldin fjljleg rstefna um umhverfismennt og run frandi ferajnustu frilstum svum.

Rstefnan er vegum NEED-verkefnisins Northern Environmental Education Development project sem hlaut nveri riggja ra styrk fr Norurslatlun Evrpusambandsins (Northern Periphery Programme).

NEED er samstarfsverkefni Finna, slendinga, Normanna og ra. Frasetur Hskla slands Hornafiri leiir slenska hluta verkefnisins en arir astandendur ess hrlendis eru ekkingarsetur ingeyinga, ekkingarnet Austurlands, Framhaldsskli Austur Skaftafellssslu og Kirkjubjarstofa. Verkefni er jafnframt unni samstarfi vi Sveitarflagi Hornafjr, Skaftrhrepp, Noruring, Fljtsdalshra og Vatnajkulsjgar.

Rstefnan hefst rijudaginn 21. oktber Hsavk en frist aan til Egilsstaa (22. okt.), san til Hafnar Hornafiri (23. okt.) og loks til Kirkjubjarklausturs (24. okt.). etta fyrirkomulag helgast af v a hinn nstofnai Vatnajkulsjgarur er mipunktur verkefnisins slandi og .a.l. tti astandendum ess mikilvgt a kynna verkefni llum fjrum rekstrarsvum hans. rstefnunni vera m.a. fluttir fyrirlestrar um nttrufar jgarinum, um stjrnun hans og starfsemi, og um n atvinnutkifri ferajnustu, auk erinda um NEED-verkefni. Rstefnan fer fram ensku, tttaka henni er keypis og llum opin. Nnari upplsingar um dagskr rstefnunnar m finna :

http://www.hi.is/moya/page/hfn_NEED_radstefna

Aalmarkmi NEED-verkefnisins er a nta ekkingu um nttrufar og menningararf jgrum og grannbyggum eirra til ess a auka skilning gildi eirra og mikilvgi verndunar, efla ekkingu og sjlfsmynd ba, og byggja upp atvinnustarfsemi m.a. gegnum milun og slu upplsinga um essi svi til feramanna. slandi vera sett upp margvsleg tilrauna- og runarverkefni sem ll vara Vatnajkulsjgar og grannbyggir hans, t.d. um kennslu grunnsklabarna nttrusklum vi gestamistvar jgarsins, skipulag vettvangsnmskeia nttru- og umhverfisfrum fyrir framhaldsskla- og hsklanema, hnnun nmskeia fyrir ba grannbygga um nttrufar, menningu og umhverfisvernd, og rgjf fyrir fyrirtki ferajnustu varandi vrurun sjlfbrri og/ea frandi ferajnustu.

Nnari upplsingar um rstefnuna og NEED-verkefni veitir:

Sandra Bjrg Stefnsdttir
470-8044/694-8845, sbs@hi.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389