Fara efni  

Frttir

Rstefna um barun vegum NORA

Norrna Atlantssamstarfi, NORA, st fyrir rstefnu um barun lok oktber. Rstefnan, sem var undir heitinuChallenged by Demography, var haldin Alta Finnmrku og st tvo daga, 20. og 21. oktber sastliinn. Rstefnuna sttu rmlega 100 manns, flestir fr NORA-lndunum, Noregi, slandi, Grnlandi og Freyjum.

Flestir eirra sem fluttu erindi rstefnunni voru fr NORA-lndunum, en einnig fluttu erindi gestir fr Nfundnalandi, stralu og dnsku eynni Bornholm. Flest erindin voru flutt fyrri degi rstefnunnar. Erindi fluttu m.a. dr. Keith Storey fr Nfundnalandi, dr. Rasmus Ole Rasmussen og Hjalti Jhannesson fr Rannskna- og runarmist Hsklans Akureyri.

sari rstefnudeginum gtu tttakendur vali um fjra umruhpa og ar voru fluttar stuttar kynningar sem tengdust vifangsefnunum. A eim loknum voru almennar umrur og settar fram tillgur og hugmyndir um msar agerir vikomandi mlaflokki. Hparnir fjlluu um kynferi (gender), um menningu og kynningarstarf (culture and branding), um menntun og atvinnu (education and work) og um opinbera jnustu (public service delivery).

Auk Hjalta ttu framlag af slands hlfu au Anna Karlsdttir fr Hskla slands, Peter Weiss fr Hsklasetri Vestfjara og Sigrur Margrt Gumundsdttir fr Landnmssetrinu. Nokkrir slendingar til vibtar stu rstefnuna og tti mnnum hn frleg og gagnleg.

N er komin t skrsla um rstefnuna, sem finna m heimasu NORA,http://www.nora.fo/ skrslunni hvetur NORA til aukins samstarfs NORA-landanna og einnig til samstarfs vi nnur lnd og svi sem fst vi svipu vifangsefni, bi svii rannskna og missa annarra verkefna. niurstukafla skrslunnar segir m.a. a markmii s vxtur, ea a fjlga bum og auka hagvxt svinu og a slkur vxtur veri vivarandi. a arf a auka menntunarstig, bregast vi aldursdreifingu me v a laa ungt flk a ea f a til a sna aftur heim sem og a finna leiir til a jafna kynjahlutfalli hinum dreifari byggum. Lausnir essum vifangsefnum eru ekki einfaldar og r voru e.t.v. ekki fundnar rstefnunni, en ar komu fram msar hugmyndir. Mikil hersla var lg samstarf svinu sem lykil a lausnum.

Einnig m benda umfjllun um rstefnuna Frttablainu sl. fstudag, 20. nvember, en blaamaur Frttablasins sat rstefnuna boi NORA.

Sigrur K. orgrmsdttir, tengiliur NORA slandi.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389