Fara efni  

Frttir

Safnasafni hltur Eyrarrsina 2012

Safnasafni hltur Eyrarrsina 2012
Handhafar Eyrarrsarinnar 2012 samt Dorrit Moussa

Eyrarrsina 2012, viurkenningu fyrir afbura menningarverkefni landsbygginni, hltur Safnasafni Svalbarsstrnd og veittu astandendur ess viurkenningunni mttku dag laugardag vi athfn Bessastum.

Dorrit Moussaieff forsetafr, verndari Eyrarrsarinnar afhenti verlaunin. Fjlmennt var vi athfnina en auk afhendingarinnar kynnti Hrefna Haraldsdttir stjrnandi Listahtar Reykjavk Eyrarrsina og Katrn Jakobsdttir mennta- og menningarmlarherra varpai samkomuna. Sigrur Thorlacius og Sigurur Gumundsson sungu einnig nokkur lg vi gar undirtektir gesta.

Verlauninsem Safnasafni hltur samt Eyrarrs hnappagati er fjrstyrkur a upph 1,5 milljn, verlaunagripur eftir Steinunni rarinsdttur auk flugmia fr Flugflagi slands. nnur tilnefnd verkefni r voru Sjrningjahsi Vatneyri vi Patreksfjr og tnlistarhtin Vi Djpi safiri og au hljta 250 sund krna verlaun auk flugmia.

Handhafi Eyrarrsarinnar, Safnasafni Alulistasafn slands,stendur vi jveg eitt rtt utan vi Akureyri, gamla inghsinu Svalbarsstrnd. Safni opnai ri 1995 og vinnur merkilegt frumkvlastarf gu slenskrar alulistar. Safni hefur fyrir lngu sanna mikilvgi sitt og srstu safnaflru landsins og sningar ess byggja nstrlegri hugsun ar sem alulist og ntmalist mynda fagurfrilegt samspil. slum Safnasafnsins sna hli vi hli frumlegir og grandi ntmalistamenn, sjlflrir alulistamenn, einfarar og brn. Samspil heimilis, gars, safns og sningarsala er einstakt og sfellt er brydda upp njungum. Safnasafni vinnur tullega me bum sveitarflagsins og hefur fr upphafi haft frumkvi a samstarfi vi leikskla- og grunnsklabrn.

Vi athfnina dag tilkynnti Hrefna Haraldsdttir, stjrnandi Listahtar Reykjavk a samningur astandenda Eyrarrsarinnar; Listahtar, Byggastofnunar og Flugflags slands, yri endurnjaur til nstu riggja ra, enda mikil ngja astandenda me verkefni fr upphafi.

Metfjldi umsknavar um Eyrarrsina r, en rlega er auglst eftir umsknum fjlmilum og eru umskjendur m.a. mis tmabundin verkefni, menningarhtir, stofnanir og sfn. Fjgurra manna verkefnisstjrn, skipu forstjra og stjrnarformanni Byggastofnunar og stjrnanda og framkvmdastjra Listahtar Reykjavk, tilnefnir og velur verlaunahafa.

Verlaunin hafa allt fr stofnun ri 2005 tt tt v a efla fagmennsku og frni vi skipulagningu menningarlfs og listvibura landsbygginni og skapa sknarfri svii menningartengdrar ferajnustu. Verlaunin eru grarlega mikilvg enda um veglega upph a ra, en tilnefning til Eyrarrsar er einnig mikilsverur gastimpill fyrir au afbura menningarverkefni sem hann hljta.

Sigrur Thorlacius og Sigurur Gumundsson sungu og lku vi afhendingu Eyrarrsarinnar  Bessastum

Sigrur Thorlacius og Sigurur Gumundsson sungu og lku vi afhendingu Eyrarrsarinnar Bessastum

Astandendur allrar tilnefndra verkefna samt Dorrit Moussaieff forsetafr

Astandendur allrar tilnefndra verkefna samt Dorrit Moussaieff forsetafr

Handhafar Eyrarrsarinnar 2012 samt Dorrit Moussaieff

Handhafar Eyrarrsarinnar 2012 samt Dorrit Moussaieff

Skja frttatilkynningu hr sem pdf. skjal

Ljsmyndir prentupplausn fyrir fjlmila:

Magnhildur Sigurardttir og Nels Hafstein taka vi verlaununum r hendi Dorritar Moussaieff Bessastum

Astandendur Eyrarrsarinnar 2012 samt llum tilnefndum

Astandendur tilnefndra verkefna til Eyrarrsarinnar 2012 samt Dorrit Moussaieff forsetafr

Sigrur Thorlacius og Sigurur Gumundsson tku lagi fyrir gesti afhendingu Eyrarrsarinnar Bessastum

Nnari upplsingar og vitl:

Nels Hafstein og Magnhildur Sigurardttir stofnendur og stjrnendur Safnasafnsins s. 862-2166

Steinunn rhallsdttir, markas- og kynningarstjristeinunn@artfest.iss. 862-3242

Gurn Norfjr, framkvmdastjrigudnord@artfest.iss. 866-6010

Heimasa Safnasafnsins:www.safnasafnid.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389