Fara efni  

Frttir

Samanburur orkukostnai heimila nokkrum stum

Samanburur  orkukostnai heimila  nokkrum stum
Rafmagni lsir upp skammdegi

Byggastofnun hefur fengi Orkustofnun til a reikna t kostna vi raforkunotkun og hshitun smu fasteigninni nokkrum ttblisstum og nokkrum stum dreifbli rsgrundvelli. Vimiunareignin er einblishs sem er 140 m2 a grunnfleti og 350m3. Gjldin eru reiknu t samkvmt gjaldskr ann 1. aprl 2015.

Vi treikninga essa er almenn notkun og fastagjald teki saman annarsvegar og hitunarkostnaur hinsvegar. Sala rafmagni er samkeppnismarkai og er treikningum Orkustofnunar mia vi a allir kaupi orku ar sem orkan fst lgsta veri, essu tilfelli hj Orkubi Vestfjara.

Notendur eru bundnir v a versla vi dreifiveitur snu svum sem hafa srleyfi dreifingu og flutningi raforku. Almennt eru a san dtturfyrirtki dreifiveitnanna sem selja sama notanda raforku til notkunar. Notendum virist almennt ekki vera ljst a eim er heimilt a kaupa raforku af hvaa slufyrirtki sem eir kunna a kjsa en au eru nokkur og me mismunandi ver. a gti stafa af v a sraltill vermunur er milli einstakra sluaila og v eftir litlu a slgjast. tflunni yfir orkukostnainn m v sj algengasta veri raforku hverjum sta en jafnframt a ver sem notendum stendur lgst til boa me v a velja annan sluaila. flestum tilvikum er um ltinn mun a ra, um og innan vi 1%. En nokkrum tilvikum getur munurinn nlgast 5%. Sala rafmagni er samkeppnismarkai og er treikningum Orkustofnunar mia vi a allir kaupi orku ar sem orkan fst lgsta veri.

Af eim stum sem skoair voru reyndist rafmagnsver hst hj notendum Orkubs Vestfjara dreifbli kr. 102.010 en var hst hj RARIK dreifbli ri 2014. ttbli er rafmagnsver hst orkuveitusvi Orkubs Vestfjara kr. 80.021 en var hst hj RARIK ri 2014. Munurinn er ltill ea kringum 1%. Lgst er rafmagnsveri Akureyri kr. 69.404 en ri 2014 var rafmagnsver einnig lgst Akureyri. Hsta ver dreifbli er 47% hrra en lgsta ver ttbli og hefur munurinn minnka v ri 2014 var munurinn 51%. ttbli er hsta ver 15% hrra en lgsta ver og hefur munurinn minnka um 1% fr 2014.

egar kemur a hshitunarkostnai er munurinn llu meiri. ar er kyndingarkostnaurinn s sami orkuveitusvi RARIK dreifbli og hj Orkubi Vestfjara dreifbli kr. 203.015. (S mia vi algengasta ver hshitun er hsta veri hj RARIK kr. 214.678.) ttbli er kostnaurinn hstur Hlmavk kr. 198.916. ri 2014 var hshitunarkostnaur hstur dreifiveitusvi Orkubs Vestfjara ar sem rafmagnshitun er vi li s.s. Hlmavk. Lgsti hshitunarkostnaurinn er Hverageri kr. 85.255 en ri 2014 var hshitunarkostnaur lgstur Saurkrki. Hsta ver dreifbli er 138% hrra en lgsta ver ttbli og hefur munurinn minnka v ri 2014 var munurinn 144%. ttbli er hsta ver 133% hrra en lgsta ver og hefur munurinn ar stai sta v ri 2014 var munurinn einnig 133%.

Ef horft er til heildarkostnaar er kostnaurinn hstur dreifbli orkuveitusvi Orkubs Vestfjara kr. 305.025 en var hstur orkuveitusvi RARIK dreifbli ri 2014. (Ef mia er vi algengasta ver er heildarveri hst hj RARIK kr. 317.496). Heildarkostnaur ttbli er hstur Hlmavk kr. 278.937 en var hstur dreifiveitusvi Orkubs Vestfjara s.s. Hlmavk og dreifiveitusvi RARIK s.s. Grundarfiri, Neskaupsta og Vopnafiri ri 2014. Lgstur er heildarkostnaurinn Hverageri kr. 164.600 en var lgstur Akureyri ri 2014 . Hsta ver dreifbli er v 85% hrra en lgsta ver ttbli og hefur munurinn minnka v ri 2014 var munurinn 94%. ttbli er hsta ver 69% hrra en lgsta ver og hefur munurinn minnka v ri 2014 var munurinn 72%.

Smelli hr a nean til a sj tflu og slurit

Hafa ber huga a nokkrum stum er veittur afslttur af gjaldaskr hitaveitu ar sem ekki er hgt a tryggja lgmarkshita vatns til notanda.

Virisaukaskattur hefur hkka r 7% 11% hitun en lkka r 25.5% 24% almenna notkun og fastagjld. Dreifblisframlagi fr r 1.44 kr/kWst 2.14 kr/kWst dreifiveitusvi RARIK og r 1.55 kr/kWst 2.17 kr/kWst dreifiveitusvi Orkubs Vestfjara. Lagt er notendur 0.20 kr/kWst jfnunargjald. Sambrilegt gjald fyrir kyntar hitaveitur er 0.066 kr/kWst.. Hitaveitur bera ekki jfnunargjald. r greia 2% orkuskatt en raforkufyrirtkin greia 0,13 kr/kWst orkuskatt til vibtar vi jfnunargjaldi. Breyting virisaukaskattinum r 7% 11% er strsti hrifattur eirra breytinga sem ori hafa verum.

Eldri greiningar m sj me v a smella hr.

Nnari upplsingar veitir Snorri Bjrn Sigursosn, forstumaur runarsvis sma 455 5400 ea netfanginu snorri@byggdastofnun.is


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389