Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum

Samanburđur á orkukostnađi heimila á nokkrum stöđum
Rafmagniđ lýsir upp skammdegiđ

Byggđastofnun hefur fengiđ Orkustofnun til ađ reikna út kostnađ viđ raforkunotkun og húshitun á sömu fasteigninni á nokkrum ţéttbýlisstöđum og nokkrum stöđum í dreifbýli á ársgrundvelli. Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 140 m2 ađ grunnfleti og 350m3.  Gjöldin eru reiknuđ út samkvćmt gjaldskrá ţann 1. apríl 2015. 

Viđ útreikninga ţessa er almenn notkun og fastagjald tekiđ saman annarsvegar og hitunarkostnađur hinsvegar. Sala á rafmagni er á samkeppnismarkađi og er í útreikningum Orkustofnunar miđađ viđ ađ allir kaupi orku ţar sem orkan fćst á lćgsta verđi, í ţessu tilfelli hjá Orkubúi Vestfjarđa. 

Notendur eru bundnir ţví ađ versla viđ dreifiveitur á sínu svćđum sem hafa sérleyfi á dreifingu og flutningi á raforku. Almennt eru ţađ síđan dótturfyrirtćki dreifiveitnanna sem selja sama notanda raforku til notkunar. Notendum virđist almennt ekki vera ljóst ađ ţeim er heimilt ađ kaupa raforku af hvađa sölufyrirtćki sem ţeir kunna ađ kjósa en ţau eru nokkur og međ mismunandi verđ. Ţađ gćti stafađ af ţví ađ sáralítill verđmunur er á milli einstakra söluađila og ţví eftir litlu ađ slćgjast. Í töflunni yfir orkukostnađinn má ţví sjá algengasta verđiđ á raforku á hverjum stađ en jafnframt ţađ verđ sem notendum stendur lćgst til bođa međ ţví ađ velja annan söluađila. Í flestum tilvikum er um  lítinn mun ađ rćđa, um og innan viđ 1%. En í nokkrum tilvikum getur munurinn nálgast 5%. Sala á rafmagni er á samkeppnismarkađi og er í útreikningum Orkustofnunar miđađ viđ ađ allir kaupi orku ţar sem orkan fćst á lćgsta verđi. 

Af ţeim stöđum sem skođađir voru reyndist rafmagnsverđ hćst hjá notendum Orkubús Vestfjarđa í dreifbýli kr. 102.010 en var hćst hjá RARIK í dreifbýli áriđ 2014. Í ţéttbýli er rafmagnsverđ hćst á orkuveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa kr. 80.021 en var hćst hjá RARIK áriđ 2014. Munurinn er ţó lítill eđa í kringum 1%. Lćgst er rafmagnsverđiđ á Akureyri kr. 69.404 en áriđ 2014 var rafmagnsverđ einnig lćgst á Akureyri. Hćsta verđ í dreifbýli er 47% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli og hefur munurinn minnkađ ţví áriđ 2014 var munurinn 51%. Í ţéttbýli er hćsta verđ 15% hćrra en lćgsta verđ og hefur munurinn minnkađ um 1% frá 2014. 

Ţegar kemur ađ húshitunarkostnađi er munurinn öllu meiri. Ţar er kyndingarkostnađurinn sá sami á orkuveitusvćđi RARIK í dreifbýli og  hjá Orkubúi Vestfjarđa í dreifbýli kr. 203.015. (Sé miđađ viđ algengasta verđ á húshitun er hćsta verđiđ hjá RARIK kr. 214.678.) Í ţéttbýli er kostnađurinn hćstur á Hólmavík kr. 198.916. Áriđ 2014 var húshitunarkostnađur hćstur á dreifiveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa ţar sem rafmagnshitun er viđ lýđi s.s. Hólmavík. Lćgsti húshitunarkostnađurinn er í Hveragerđi kr. 85.255 en áriđ 2014 var húshitunarkostnađur  lćgstur á Sauđárkróki. Hćsta verđ í dreifbýli er 138% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli og hefur munurinn minnkađ ţví áriđ 2014 var munurinn 144%. Í ţéttbýli er hćsta verđ 133% hćrra en lćgsta verđ og hefur munurinn ţar stađiđ í stađ ţví áriđ 2014 var munurinn einnig 133%. 

Ef horft er til heildarkostnađar ţá er kostnađurinn hćstur í dreifbýli á orkuveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa kr. 305.025 en var hćstur á orkuveitusvćđi RARIK í dreifbýli áriđ 2014. (Ef miđađ er viđ algengasta verđ er heildarverđiđ hćst hjá RARIK kr. 317.496). Heildarkostnađur í ţéttbýli er hćstur á Hólmavík kr. 278.937 en var hćstur á dreifiveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa s.s. á Hólmavík og dreifiveitusvćđi RARIK s.s. í  Grundarfirđi, Neskaupstađ og Vopnafirđi áriđ 2014. Lćgstur er heildarkostnađurinn í Hveragerđi kr. 164.600 en var lćgstur á Akureyri áriđ 2014 . Hćsta verđ í dreifbýli er ţví 85% hćrra en lćgsta verđ í ţéttbýli og hefur munurinn minnkađ ţví áriđ 2014 var munurinn 94%. Í ţéttbýli er hćsta verđ 69% hćrra en lćgsta verđ og hefur munurinn minnkađ ţví áriđ 2014 var munurinn 72%. 

Smelliđ hér ađ neđan til ađ sjá töflu og súlurit

Hafa ber í huga ađ á nokkrum stöđum er veittur afsláttur af gjaldaskár hitaveitu ţar sem ekki er hćgt ađ tryggja lágmarkshita vatns til notanda. 

Virđisaukaskattur hefur hćkkađ úr 7% í 11% á hitun en lćkkađ úr 25.5% í 24% á almenna notkun og fastagjöld. Dreifbýlisframlagiđ fór úr 1.44 kr/kWst í 2.14 kr/kWst á dreifiveitusvćđi RARIK og úr 1.55 kr/kWst í 2.17 kr/kWst á dreifiveitusvćđi Orkubús Vestfjarđa. Lagt er á notendur 0.20 kr/kWst í jöfnunargjald. Sambćrilegt gjald fyrir kyntar hitaveitur er 0.066 kr/kWst.. Hitaveitur bera ekki jöfnunargjald. Ţćr greiđa 2% orkuskatt en raforkufyrirtćkin greiđa 0,13 kr/kWst í orkuskatt til viđbótar viđ jöfnunargjaldiđ.  Breyting á virđisaukaskattinum úr 7% í 11% er stćrsti áhrifaţáttur ţeirra breytinga sem orđiđ hafa á verđum.

Eldri greiningar má sjá međ ţví ađ smella hér.

Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Siguđrsosn, forstöđumađur ţróunarsviđs í síma 455 5400 eđa netfanginu snorri@byggdastofnun.is 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389