Fara efni  

Frttir

Samanburur fasteignagjalda nokkrum ttblisstum

Samanburur fasteignagjalda  nokkrum ttblisstum
Heildarmat

Byggastofnun hefur fengi jskr slands til a reikna t fasteignamat og fasteignagjld smu vimiunarfasteigninni nokkrum ttblisstum landinu lkt og undanfarin r. Vimiunareignin er valt s sama, einblishs sem er 161,1 m2 a grunnfleti og larstr er 808m2. essi vimiunareign er raun ekki til staar eim stum sem skoair eru. Fasteignamat og larleiga eru reiknu t fr strum fasteignar og lar. Me smu vimiunareigninni llum stum er v aeins er veri a gera mat og gjld samanburarhf.

Fasteignagjldin eru reiknu t samkvmt ngildandi fasteignamati sem gildir fr 31. desember 2016 og samkvmt lagningarreglum rsins 2017 eins og r eru hverju sveitarflagi. Til a forast skekkjur var treikningur fasteignagjaldanna sendur vikomandi sveitarflag og ska eftir a athugasemdir yru gerar ef um skekkjur vri a ra. Teki hefur veri tillit til eirra bendinga sem brust.

Heildarmat, sem er samanlagt vermat fasteignar og lar, er mjg mismunandi eftir v hvar landinu er. Heildarmat vimiunarsvum hfuborginni er fr 30 milljnum upp 66 milljnir og hefur hkka um 3 11% milli ra.

Af eim ttblisstum sem skoair voru, utan hfuborgarsvisins, er mati hst Akureyri 37,5 milljnir, var 35,4 milljnir ri ur. Lgsta heildarmat undanfarin r hefur veri til skiptis Patreksfiri og Vopnafiri. Heildarmati essum tveimur stum hkkai hlutfallslega mest allra staa milli ranna 2016 - 2017. Mati Vopnafiri er n 15,2 milljnir en var 12,0 milljnir og Patreksfiri er a n 14,5 milljnir en var 11,7 milljnir. Er Bolungarvk n me lgsta heildarmati, 65 sund krnum lgra en er Patreksfiri.

Nnari greiningu m sj skrslunni Samanburur fasteignagjalda 2017.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389