Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2018

Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2018
Ţéttbýlisstađir

Byggđastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viđmiđunarfasteigninni á 26 ţéttbýlisstöđum á landinu. Eru nú til árleg og sambćrileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2018. Sjá má stađsetningar ţessara ţéttbýlisstađa hér á međfylgjandi mynd.

Fasteignagjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2017 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2018 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi.

Heildarmat, sem er samanlagt verđmat fasteignar og lóđar, er mjög mismunandi eftir ţví hvar á landinu er. Til ađ mynda er heildarmat nú á viđmiđunarsvćđum í Reykjavík frá 46 m.kr. upp í 99 m.kr. Lćgsta heildarmat undanfarin ár hefur veriđ ýmist á Patreksfirđi, Vopnafirđi eđa Bolungarvík. Matiđ á Vopnafirđi er nú 16,95 m.kr. en var 15,2 m.kr. í fyrra og á Patreksfirđi er ţađ nú 16,05 m.kr. en var 14,5 m.kr. Er Bolungarvík nú annađ áriđ í röđ međ lćgsta heildarmatiđ 14,5 m.kr. en í fyrra var matiđ ţar 14,45 m.kr.

Af ţeim ţéttbýlisstöđum sem skođađir voru, utan höfuđborgarsvćđisins, er matiđ hćst á Akureyri 42,15 m.kr. Matiđ ţar hefur hćkkađ um 12,4% á milli ára en ţađ var 37,5 m.kr. áriđ áđur. Heildarmat hćkkađi mest á Húsavík á milli áranna 2017 – 2018 eđa um 43%, úr 22 m.kr. í rúmar 31 m.kr. Ţá hćkkađi matiđ í Grindavík um 19,3%, fór úr rúmum 25 m.kr. í rúmar 30 m.kr. Lćgsta heildarmatiđ er í Bolungarvík, 65 ţ.kr. lćgra en ţađ er á Patreksfirđi og 295 ţ.kr. lćgra en á Seyđisfirđi. Í Bolungarvík hćkkađi matiđ um 0,3% á milli ára. Ţađ var ađeins á Hólmavík ţar sem matiđ lćkkađi á milli ára, um 2,9%, úr 16,73 m.kr. í 16,25 m.kr.

Mesta hćkkun fasteignagjalda á milli ára var á Höfn um 15,1% eđa 46 ţ.kr. Ţar á eftir er Sauđárkrókur međ 14% hćkkun eđa 43 ţ.kr. Gjöldin lćkka á Akranesi um 8,21% eđa um 25 ţ.kr. en á Hólmavík standa gjöldin nánast í stađ á milli ára. Í Keflavik hćkka gjöldin um rúmar 2 ţ.kr.

Skýrslan hefur veriđ uppfćrđ frá ţví ađ fréttin birtist fyrst.

Sjá má frekari upplýsingar í međfylgjandi skýrslu


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389