Fara efni  

Frttir

Samanburur fasteignagjalda heimila ri 2018

Samanburur fasteignagjalda heimila ri 2018
ttblisstair

Byggastofnun hefur n r lkt og undanfarin r, fengi jskr slands til a reikna t fasteignamat og fasteignagjld smu vimiunarfasteigninni 26 ttblisstum landinu. Eru n til rleg og sambrileg ggnfr rinu 2010 til rsins 2018. Sj m stasetningar essara ttblisstaa hr mefylgjandi mynd.

Fasteignagjldin eru reiknu t samkvmt ngildandi fasteignamati sem gildir fr 31. desember 2017 og samkvmt lagningarreglum rsins 2018 eins og r eru hverju sveitarflagi.

Heildarmat, sem er samanlagt vermat fasteignar og lar, er mjg mismunandi eftir v hvar landinu er. Til a mynda er heildarmat n vimiunarsvum Reykjavk fr 46 m.kr. upp 99 m.kr. Lgsta heildarmat undanfarin r hefur veri mist Patreksfiri, Vopnafiri ea Bolungarvk. Mati Vopnafiri er n 16,95 m.kr. en var 15,2 m.kr. fyrra og Patreksfiri er a n 16,05 m.kr. en var 14,5 m.kr. Er Bolungarvk n anna ri r me lgsta heildarmati 14,5 m.kr. en fyrra var mati ar 14,45 m.kr.

Af eim ttblisstum sem skoair voru, utan hfuborgarsvisins, er mati hst Akureyri 42,15 m.kr. Mati ar hefur hkka um 12,4% milli ra en a var 37,5 m.kr. ri ur. Heildarmat hkkai mest Hsavk milli ranna 2017 2018 ea um 43%, r 22 m.kr. rmar 31 m.kr. hkkai mati Grindavk um 19,3%, fr r rmum 25 m.kr. rmar 30 m.kr. Lgsta heildarmati er Bolungarvk, 65 .kr. lgra en a er Patreksfiri og 295 .kr. lgra en Seyisfiri. Bolungarvk hkkai mati um 0,3% milli ra. a var aeins Hlmavk ar sem mati lkkai milli ra, um 2,9%, r 16,73 m.kr. 16,25 m.kr.

Mesta hkkun fasteignagjalda milli ra var Hfn um 15,1% ea 46 .kr. ar eftir er Saurkrkur me 14% hkkun ea 43 .kr. Gjldin lkka Akranesi um 8,21% ea um 25 .kr. en Hlmavk standa gjldin nnast sta milli ra. Keflavik hkka gjldin um rmar 2 .kr.

Skrslan hefur veri uppfr fr v a frttin birtist fyrst.

Sj m frekari upplsingar mefylgjandi skrslu


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389