Fara í efni  

Fréttir

Samanburđur fasteignagjalda heimila áriđ 2019

Byggđastofnun hefur nú í ár líkt og undanfarin ár, fengiđ Ţjóđskrá Íslands til ađ reikna út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viđmiđunarfasteigninni á 26 ţéttbýlisstöđum á landinu. Eru nú til árleg og sambćrileg gögn frá árinu 2010 til ársins 2019. Sjá má stađsetningar ţessara ţéttbýlisstađa hér á međfylgjandi mynd.

Viđmiđunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m2 ađ grunnfleti. Stćrđ lóđar er 808 m2. Fasteignagjöldin eru reiknuđ út samkvćmt núgildandi fasteignamati sem gildir frá 31. desember 2018 og samkvćmt álagningarreglum ársins 2019 eins og ţćr eru í hverju sveitarfélagi. 

Fasteignamat
Heildarmat, sem er samanlagt verđmat fasteignar og lóđar, er mjög mismunandi eftir ţví hvar á landinu er. Ţriđja áriđ í röđ er Bolungarvík međ lćgsta heildarmatiđ 16,1 m.kr. en var 14,5 m.kr. áriđ áđur. Hćst er ţađ á Höfuđborgarsvćđinu frá 53,4 m.kr. til 103,1 m.kr.
Af ţeim ţéttbýlisstöđum sem skođađir voru, utan höfuđborgarsvćđisins, er matiđ hćst á Akureyri 49,5 m.kr. Matiđ ţar hefur hćkkađ um 17,4% á milli ára en ţađ var 42,15 m.kr. áriđ áđur.

Heildarmat hćkkađi mest á Húsavík á milli áranna 2017 – 2018 eđa um 43%, úr 22 m.kr. í rúmar 31 m.kr. Nú hćkkar ţađ um 27,1% og fer í 39,9 m.kr. Í ár hćkkar matiđ mest í Keflavík, eđa um 37,7% og er nú 48,5 m.kr. nćst á eftir Akureyri. Lćgsta heildarmatiđ er í Bolungarvík 16,1 m.kr. sem er 2,3 m.kr. lćgra en á Seyđisfirđi og 2,9 m.kr. lćgra en á Patreksfirđi. Í Bolungarvík hćkkađi matiđ um 11,3% á milli ára.

Fasteignagjöld
Gjöldin eru ţriđja áriđ í röđ hćst í Keflavík, 453 ţ.kr. en voru 389 ţ.kr. fyrir ári síđan. Fyrir ári síđan voru gjöldin nćst hćst í Borgarnesi 378 ţ.kr., en eru nú sjöttu hćstu gjöldin 403 ţ.kr. Í ár eru gjöldin nćst hćst á Selfossi 407 ţ.kr. Undanfarin ár hafa lćgstu gjöldin veriđ á Vopnafirđi, en eru nú fimmtu lćgstu 285 ţ.kr. Nú eru gjöldin lćgst í Grindavík 259 ţ.kr. og nćst lćgst í Bolungarvík 260 ţ.kr. Gjöldin í Grindavík eru 57% af gjöldum í Keflavík.

Sjá má frekari upplýsingar í međfylgjandi skýrslu


Til baka

Fréttasafn

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389