Fara í efni  

Fréttir

Samningar um sóknaráćtlanir landshluta til fimm ára

Samningar um sóknaráćtlanir landshluta til fimm ára
Frá undirritun samninga

Í gćr var skrifađ undir samninga um sóknaráćtlanir landshluta fyrir tímabiliđ 2015-2019. Ţar međ var stórum áfanga náđ í samskiptum ríkisins viđ landshlutasamtök sveitarfélaga og mikilvćg skref stigin í átt ađ einfaldara og gagnsćrra kerfi.

Fyrir hönd ríkisins skrifuđu sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, Sigurđur Ingi Jóhannsson og mennta- og menningarmálaráđherra, Illugi Gunnarsson undir samninginn en fyrir hönd landshlutasamtaka sveitarfélaga voru ţađ formenn eđa framkvćmdarstjórar ţeirra.  

Nokkur reynsla er komin af sóknaráćtlunum landshluta enda hafa ţćr veriđ viđ líđi í frá árinu 2013 í núverandi formi, en hingađ til hefur veriđ samiđ til eins árs. Međ ţví ađ gera samning um föst fjárframlög til fimm ára skapast rými til áćtlunargerđar og eftirfylgni međ nýjum og markvissari hćtti. Í ţessum samningi eru sameinađir fjórir pottar úr tveimur ráđuneytum, ţ.e. menningarsamningar og framlög til menningartengdrar ferđaţjónustu, vaxtarsamningar og gömlu sóknaráćtlanirnar. Heildarupphćđ samningana er ríflega 550 milljónir króna á ári en til viđbótar mun mennta- og menningarmálaráđuneytiđ leggja til fjármagn til áframhaldandi reksturs menningarmiđstöđva á Austurlandi og Suđurlandi og einnig munu nokkrar sértćkar fjárveitingar renna inn í sóknaráćtlanir einstakra landshluta.  Ţá skuldbinda samningsađilar sig til ađ vinna ađ ţví ađ auka ráđstöfunarfé til samningsins á samningstímanum.

Sóknaráćtlanir fela í sér mikla nýbreytni í opinberri stjórnsýslu ţar sem veriđ er ađ fćra aukin völd og ábyrgđ á útdeilingu fjármagns til landshlutasamtaka sveitarfélaga. Jafnframt er veriđ ađ einfalda framlög til einstakra landshluta, gera ţau gegnsćrri og láta ţau í auknum mćli taka miđ af hlutlćgum mćlikvörđum varđandi stöđu svćđisins. 

Undirritunin í gćr fór fram í Ráđherrabústađnum í Reykjavík og ávörp fluttu sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, Sigurđur Ingi Jóhannsson og mennta- og menningarmálaráđherra, Illugi Gunnarsson, Karl Björnsson, framkvćmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Friđbjörg Matthíasdóttir, formađur stjórnar Fjórđungssambands Vestfirđinga og Ađalsteinn Óskarsson, framkvćmdastjóri FV fyrir hönd landshlutasamtaka sveitarfélaga, en FV fer nú međ formennsku á samstarfsvettvangi landshlutasamtakanna. 

Byggđastofnun gegnir stóru hlutverki í sóknaráćtlunum landshluta. Ţađ felst međal annars í ţví ađ stofnunin annast umsýslu og afgreiđslu framlaga til landshlutasamtakanna og starfsmađur stofnunarinnar er verkefnisstjóri og vinnur međ stýrihópi Stjórnarráđsins um byggđamál.

Samkvćmt samningunum eiga sóknaráćtlanir ađ liggja fyrir í öllum landshlutum eigi síđar en 22. júní n.k.

Rćđa sjávarútvegs og landbúnađarráđherra

Rćđa Karls Björnssonar

Rćđa Ađalsteins Óskarssonar

Myndir frá athöfninni


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389