Fara í efni  

Fréttir

Samningar undirritađir um 71,5 mkr. framlag til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa

Á fundi Byggđastofnunar og framkvćmdastjóra og formanna landshlutasamtaka sveitarfélaga á Laugarbakka í Miđfirđi ţann 3. júní s.l. voru undirritađir samningar um styrki til sex landshlutasamtaka vegna sjö verkefna. Styrkirnir eru veittir á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Ađ ţessu sinni var 71,5 milljónum króna úthlutađ fyrir áriđ 2019, en alls bárust 19 umsóknir um styrki ađ fjárhćđ rúmar 278 m.kr. 

Markmiđiđ međ framlögum til sértćkra verkefna sóknaráćtlanasvćđa er ađ fćra heimamönnum aukna ábyrgđ á ráđstöfun fjármuna og tengja sóknaráćtlanir landshluta viđ byggđaáćtlun. Lögđ er áhersla á ađ styrkja svćđi ţar sem er langvarandi fólksfćkkun, atvinnuleysi og einhćft atvinnulíf. Verkefnin sem hljóta styrk skulu nýtast einstökum svćđum eđa byggđarlögum innan landshlutans, eđa landshlutanum í heild. Viđ mat á umsóknum var m.a. lagt til grundvallar íbúaţróun, samsetning atvinnulífs og atvinnustig og međaltekjur. Styrkhćfir ađilar voru landshlutasamtök sveitarfélaga. 

Verkefnin sjö sem hljóta styrk áriđ 2019 eru: 

 • Gestastofa Snćfellsness. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi fćr styrk til ađ efla Gestastofu Snćfellsness. Gestastofan gegnir lykilhlutverki viđ eflingu ferđaţjónustu á sunnanverđu nesinu. Ţar verđur miđlađ upplýsingum og ţekkingu um svćđiđ til ferđamanna. Styrkurinn nýtist til endurbóta á húsnćđi og lagfćringa á umhverfi ţess. Verkefniđ er styrkt um 10.000.000 kr
 • Ţekkingarsetur í Skaftárhreppi. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga fá styrk til ađ  undirbúa hönnun á ţekkingarsetri á heimavist Kirkjubćjarskóla. Breyta á heimavistarálmu, ljúka hönnun og gera útbođsgögn fyrir nýbyggingu Erróseturs. Verkefniđ er styrkt um kr. 17.500.000,- á árinu 2019 og um 25.000.000,- árlega árin 2020-2021, samtals kr. 67.500.000,- 
 • Sköpunarmiđstöđin á Stöđvarfirđi. Samtök sveitarfélaga á Austurlandi hlýtur styrk fyrir tilraunaverkefni um byggđaţróun á sviđi menningar, menntunar og atvinnusköpunar. Sköpunarmiđstöđin er tilraunaverkefni á sviđi menningar, menntunar og atvinnusköpunar. Ráđast ţarf í endurbćtur á húsnćđinu og nýtist styrkurinn til ţessa ţáttar. Verkefniđ er styrkt um 17.500.000 kr. á árinu 2019 og kr. 20.000.000,- árlega árin 2020-2021, samtals kr. 57.500.000,- 
 • Orkuskipti og bćtt orkunýting í Grímsey. Eyţing hlýtur styrk til ađ skođa fýsileika orkuskipta fyrir Grímsey. Markmiđiđ er ađ hćtta brennslu jarđefnaeldneytis í Grímsey, framleiđa rafmagn og hita međ lífdísli, vind- og sólarorku.  Verkefniđ er styrkt um kr. 5.200.000,-. 
 • Strandakjarni – undirbúningur og verkefnisstjórn. Fjórđungssamband Vestfirđinga hlýtur styrk til ađ vinna ţarfagreiningu, viđskiptaáćtlun o.fl. Uppbygging Strandakjarna er hugsuđ fyrir fjölbreytta starfsemi undir sama ţaki. Markmiđ verkefnisins er ađ standa undir ţjónustu viđ íbúa međ rekstri verslunar og annarri grunnţjónustu. Horft er til Merkur verkefnisins í Noregi. Verkefniđ er styrkt um kr. 4.300.000,-
 • Vestfirđir á krossgötum – uppbygging innviđa og atvinnulífs. Fjórđungssamband Vestfirđinga hlýtur styrk til ađ taka saman gögn til ađ byggja á ákvarđanatöku og stefnumótun varđandi ţćr breytingar sem framundan eru vegna samgöngubóta og breytinga í atvinnulífi, t.d. fiskeldi. Gera á viđhorfskönnun og greiningu á samfélagslegum áhrifum samgöngubóta, og á áhrifum fiskeldis.  Verkefniđ er styrkt um kr. 12.000.000,-
 • Hitaveituvćđing Óslandshlíđar, Viđvíkursveitar og Hjaltadals. Samtök sveitarfélaga á Norđurlandi vestra hlýtur styrk til ađ leggja stofnlögn hitaveitu og tengja borholu í Fljótum. Ţannig verđur miđsvćđi Skagafjarđar tengt hitaveitu áriđ 2021, en ţađ er eina svćđiđ í sveitarfélaginu sem ekki hefur hitaveitu. Verkefniđ er styrkt um kr. 5.000.000,-.

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389