Fara efni  

Frttir

Samningar undirritair vegna styrkja til fjarvinnslustva

Samningar undirritair vegna styrkja til fjarvinnslustva
Fr undirritun

rijudaginn 5. febrar undirritai forstjri Byggastofnunar samninga vegna fjgurra verkefna sem styrk hlutu grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024. Styrkirnir eru vegna fjarvinnslustva og heildarfjrh styrkja eru 60 milljnir krna.

Markmii me framlgum vegna fjarvinnslustva er annars vegar a koma opinberum ggnum stafrnt form og hins vegar a fjlga atvinnutkifrum landsbyggunum. Vi mat umsknum var stust vi tti eins og barun, samsetningu atvinnulfs og atvinnustig og run starfsmannafjlda vikomandi stofnunar undanfarin r. Byggastofnun annast umsslu verkefnastyrkjanna.

Verkefnin fjgur sem hljta styrk eru:

  • Sknnun og skrning inglstra skjala. Styrkegi Sslumaurinn Vestfjrum. Verkefni verur styrkt um 6 m.kr. ri rj r, samtals 18 m.kr.
  • jfristofan Strndum. Sfnun upplsinga og skrning menningararfs. Styrkegi Hskli slands. Verkefni verur styrkt um 6 m.kr. ri rj r, samtals 18 m.kr.
  • Fjarvinnsla Djpavogi. Skrning minningarmarka. Styrkegi Minjastofnun slands. Verkefni verur styrkt um 21 m.kr.
  • Gagnagrunnur sttanefndabka. Styrkegi Hskli slands. Verkefni verur styrkt um 9 m.kr.

Undirritun samninga fr fram fundarsal Byggastofnunar og vi a tkifri kynntu styrkegar verkefnin sem styrk hlutu.

Jnas Gumundsson sslumaur Vestfjrum kynnti verkefni um rafrna skrningu gagna. sknnuum eldri inglsingarskjlum hj rum sslumannsembttum, verur safna saman og au sknnu og komi rafrnt form. Embtti hefur skanna skjl a hluta til Vestfjrum og einnig fyrir hfuborgarsvi. Rinn verur starfsmaur til a skanna ll skjl hj embttum landsins. Verkefni verur unni Hlmavk.

Jn Jnsson jfringur kynnti verkefni Rannsknaseturs H Strndum, um jfristofuna Strndum. Verkefni snst um rafrna skrningu menningararfi svii jfri. Verkefni byggir menningararfi Strandamanna en aferafrin og s rafrna milun sem verur til verur yfirfranleg landsvsu. Samstarf verur vi stofnanir landsvsu og aila heimabygg. Fjlga starfsmnnum tvo.

Agnes Stefnsdttir svisstjri Minjastofnunar sagi fr verkefni um skrningu minningarmarka og skrslna um fornleifaskrningu, en verkefni verur unni Djpavogi og samstarfi vi Djpavogshrepp og Austurbr. Verkefni er rtt; setja upp gagnagrunn um minningarmrk kirkjugrum, koma ggnum um au rafrnt form, safna skrslum um fornleifaskrningar og skanna a sem arf og tengja vi minjavefsj. Vinna vi gagnagrunn er hafin. Gert er r fyrir a eitt stugildi skapist.

Vilhelm Vilhelmsson forstumaur Rannsknaseturs H Skagastrnd sagi fr verkefni um gagnagrunn sttanefndabka, sem eru gjrabkur sttanefnda. Mynda allar varveittar bkur sttanefnda tmabilinu 1798-1936 og gera agengilegar stafrnu formi. Dmabkagrunnur jskjalasafns er fyrirmynd. Slkar heimildir hafa veri ltt notaar af frimnnum til essa. Samstarf er vi jskjalasafn og hrasskjalasafn Skagfiringa. Eitt starf mun skapast.

Samtals m v reikna me a a minnsta fjgur strf skapist vegna essara verkefna.

Byggastofnun skar styrkegum til hamingju!


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389