Fara í efni  

Fréttir

Samningar undirritađir vegna styrkja til fjarvinnslustöđva

Samningar undirritađir vegna styrkja til fjarvinnslustöđva
Frá undirritun

Ţriđjudaginn 5. febrúar undirritađi forstjóri Byggđastofnunar samninga vegna fjögurra verkefna sem styrk hlutu á grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024. Styrkirnir eru vegna fjarvinnslustöđva og  heildarfjárhćđ styrkja eru 60 milljónir króna.

Markmiđiđ međ framlögum vegna fjarvinnslustöđva er annars vegar ađ koma opinberum gögnum á stafrćnt form og hins vegar ađ fjölga atvinnutćkifćrum í landsbyggđunum. Viđ mat á umsóknum var stuđst viđ ţćtti eins og íbúaţróun, samsetningu atvinnulífs og atvinnustig og ţróun á starfsmannafjölda viđkomandi stofnunar undanfarin ár. Byggđastofnun annast umsýslu verkefnastyrkjanna.

Verkefnin fjögur sem hljóta styrk eru:

  • Skönnun og skráning ţinglýstra skjala. Styrkţegi Sýslumađurinn á Vestfjörđum. Verkefniđ verđur styrkt um 6 m.kr. á ári í ţrjú ár, samtals 18 m.kr.
  • Ţjóđfrćđistofan á Ströndum. Söfnun upplýsinga og skráning menningararfs. Styrkţegi Háskóli Íslands. Verkefniđ verđur styrkt um 6 m.kr. á ári í ţrjú ár, samtals 18 m.kr.
  • Fjarvinnsla á Djúpavogi. Skráning minningarmarka. Styrkţegi Minjastofnun Íslands. Verkefniđ verđur styrkt um 21 m.kr.
  • Gagnagrunnur sáttanefndabóka. Styrkţegi Háskóli Íslands. Verkefniđ verđur styrkt um 9 m.kr.

Undirritun samninga fór fram í fundarsal Byggđastofnunar og viđ ţađ tćkifćri kynntu styrkţegar verkefnin sem styrk hlutu.

Jónas Guđmundsson sýslumađur á Vestfjörđum kynnti verkefni um rafrćna skráningu gagna. Óskönnuđum eldri ţinglýsingarskjölum hjá öđrum  sýslumannsembćttum, verđur safnađ saman og ţau skönnuđ og komiđ á rafrćnt form. Embćttiđ hefur skannađ skjöl ađ hluta til á Vestfjörđum og einnig fyrir höfuđborgarsvćđiđ. Ráđinn verđur starfsmađur til ađ skanna öll skjöl hjá embćttum landsins. Verkefniđ verđur unniđ á Hólmavík.

Jón Jónsson ţjóđfrćđingur kynnti verkefni Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum, um Ţjóđfrćđistofuna á Ströndum. Verkefniđ snýst um rafrćna skráningu á menningararfi á sviđi ţjóđfrćđi. Verkefniđ byggir á menningararfi Strandamanna en ađferđafrćđin og sú rafrćna miđlun sem verđur til verđur yfirfćranleg á landsvísu. Samstarf verđur viđ stofnanir á landsvísu og ađila í heimabyggđ. Fjölga á starfsmönnum í tvo.

Agnes Stefánsdóttir sviđsstjóri Minjastofnunar sagđi frá verkefni um skráningu minningarmarka og skýrslna um fornleifaskráningu, en verkefniđ verđur unniđ á Djúpavogi og í samstarfi viđ Djúpavogshrepp og Austurbrú. Verkefniđ er ţríţćtt; setja á upp gagnagrunn um minningarmörk í kirkjugörđum, koma gögnum um ţau á rafrćnt form, safna skýrslum um fornleifaskráningar og skanna ţađ sem ţarf og tengja viđ minjavefsjá. Vinna viđ gagnagrunn er hafin. Gert er ráđ fyrir ađ eitt stöđugildi skapist.

Vilhelm Vilhelmsson forstöđumađur Rannsóknaseturs HÍ á Skagaströnd sagđi frá verkefni um gagnagrunn sáttanefndabóka, sem eru gjörđabćkur sáttanefnda. Mynda á allar varđveittar bćkur sáttanefnda á tímabilinu 1798-1936 og gera ađgengilegar á stafrćnu formi. Dómabókagrunnur Ţjóđskjalasafns er fyrirmynd. Slíkar heimildir hafa veriđ lítt notađar af frćđimönnum til ţessa. Samstarf er viđ Ţjóđskjalasafn og hérađsskjalasafn Skagfirđinga. Eitt starf mun skapast.

Samtals má ţví reikna međ ađ í ţađ minnsta fjögur störf skapist vegna ţessara verkefna.

Byggđastofnun óskar styrkţegum til hamingju!


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389