Fara í efni  

Fréttir

Samningar undirritađir vegna styrkja til verslunar í strjálbýli

Byggđastofnun hefur nú undirritađ samninga vegna sex verslunarverkefna á starfssvćđi sínu á  grundvelli stefnumótandi byggđaáćtlunar fyrir árin 2018-2024 ţar sem m.a. er kveđiđ á um framlög til ađ styđja verslun í strjálbýli. Alls eru gefin fyrirheit um styrki ađ upphćđ 25,7 milljónum króna á árunum 2018-2021.

Markmiđ međ framlögunum er ađ styđja verslun í skilgreindu strjálbýli fjarri stórum ţjónustukjörnum, ţar sem verslun hefur átt erfitt uppdráttar. Framlögin koma til međ ađ bćta rekstur verslana og skjóta frekari stođum undir hann, m.a. međ samspili viđ ađra ţjónustu, breyttri uppsetningu í verslunum og bćttri ađkomu.

Verkefnin sem styrk hlutu eru:

  • Gusa ehf. hlýtur styrk ađ upphćđ 1.000.000 kr. vegna Búđarinnar Borgarfirđi.  Verslunin opnađi síđasta sumar. Fullgera á húsnćđi og auka ţjónustu. Gera á ţjónustukönnun, fá rekstrarráđgjöf og halda námskeiđ međ ţađ ađ markmiđi ađ auka ţekkingu starfsfólks.
  • Árneshreppur hlýtur styrk ađ upphćđ 7.200.000 kr. fyrir árin 2019-2021 vegna Verslunar í Norđurfirđi í Árneshreppi. Verslunin í Norđurfirđi hefur veriđ lokuđ frá ţví haustiđ 2018. Stofna á félag um reksturinn og opna á verslunina á ný međ lágmarksţjónustu ađ vetrinum og opiđ daglega ađ sumrinu.
  • Hríseyjarbúđin ehf. fćr styrk ađ upphćđ 6.300.000 kr. fyrir árin 2019-2021 vegna Verslunar í Hrísey. Frá árinu 2015 hefur matvöruverslunin veriđ í eigu 52ja hluthafa. Ţar er fjölbreytt ţjónusta, auk sölu á matvöru er bankaţjónusta, pósthús og kaffiveitingar. Verslun á stađnum eykur búsetugćđi.
  • Kaupfélag Steingrímsfjarđar hlýtur styrk ađ upphćđ 3.300.000 kr. vegna Strandakjarna í Hólmavík. Byggja á KSH upp sem ţjónustukjarna og verđur gerđ ţarfa- og kostnađargreining. Koma á í veg fyrir ađ verslun leggist af, auka samkeppnishćfni, skapa atvinnu og bćta búsetuskilyrđi.
  • Verslunin Urđ ehf. fćr styrk ađ upphćđ 5.500.000 kr. fyrir árin 2018-2019 vegna verkefnisins Raufarhöfn til frambúđar. Tryggja á áframhaldandi verslun á dagvöru á Raufarhöfn. Urđ er eina verslunin ţar, starfrćkt frá árinu 1995. Laga á ađkomu og ađstöđu og setja upp kaffihorn og salernisađstöđu.
  • Kríuveitingar ehf. hljóta styrk ađ upphćđ 2.400.000 kr. vegna verkefnisins Verslunarrekstur í Grímsey. Markmiđiđ er ađ tryggja ađ áfram verđi verslun í Grímey. Halda á versluninni opinni allt áriđ um kring, ţjónusta ferđamenn og bjóđa íbúum eyjarinnar upp á helstu nauđsynjar í heimabyggđ.

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389