Fara efni  

Frttir

Samningar undirritair vegna styrkja til verslunar strjlbli

Byggastofnun hefur n undirrita samninga vegna sex verslunarverkefna starfssvi snu grundvelli stefnumtandi byggatlunar fyrir rin 2018-2024 ar sem m.a. er kvei um framlg til a styja verslun strjlbli. Alls eru gefin fyrirheit um styrki a upph 25,7 milljnum krna runum 2018-2021.

Markmi me framlgunum er a styja verslun skilgreindu strjlbli fjarri strum jnustukjrnum, ar sem verslun hefur tt erfitt uppdrttar. Framlgin koma til me a bta rekstur verslana og skjta frekari stoum undir hann, m.a. me samspili vi ara jnustu, breyttri uppsetningu verslunum og bttri akomu.

Verkefnin sem styrk hlutu eru:

  • Gusa ehf. hltur styrk a upph 1.000.000 kr. vegna Barinnar Borgarfiri. Verslunin opnai sasta sumar. Fullgera hsni og auka jnustu. Gera jnustuknnun, f rekstrarrgjf og halda nmskei me a a markmii a auka ekkingu starfsflks.
  • rneshreppur hltur styrk a upph 7.200.000 kr. fyrir rin 2019-2021 vegna Verslunar Norurfiri rneshreppi. Verslunin Norurfiri hefur veri loku fr v hausti 2018. Stofna flag um reksturinn og opna verslunina n me lgmarksjnustu a vetrinum og opi daglega a sumrinu.
  • Hrseyjarbin ehf. fr styrk a upph 6.300.000 kr. fyrir rin 2019-2021 vegna Verslunar Hrsey. Fr rinu 2015 hefur matvruverslunin veri eigu 52ja hluthafa. ar er fjlbreytt jnusta, auk slu matvru er bankajnusta, psths og kaffiveitingar. Verslun stanum eykur bsetugi.
  • Kaupflag Steingrmsfjarar hltur styrk a upph 3.300.000 kr. vegna Strandakjarna Hlmavk. Byggja KSH upp sem jnustukjarna og verur ger arfa- og kostnaargreining. Koma veg fyrir a verslun leggist af, auka samkeppnishfni, skapa atvinnu og bta bsetuskilyri.
  • Verslunin Ur ehf. fr styrk a upph 5.500.000 kr. fyrir rin 2018-2019 vegna verkefnisins Raufarhfn til frambar. Tryggja framhaldandi verslun dagvru Raufarhfn. Ur er eina verslunin ar, starfrkt fr rinu 1995. Laga akomu og astu og setja upp kaffihorn og salernisastu.
  • Kruveitingar ehf. hljta styrk a upph 2.400.000 kr. vegna verkefnisins Verslunarrekstur Grmsey. Markmii er a tryggja a fram veri verslun Grmey. Halda versluninni opinni allt ri um kring, jnusta feramenn og bja bum eyjarinnar upp helstu nausynjar heimabygg.

Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389