Fara efni  

Frttir

Samningur um aflamark Byggastofnunar Djpavogi

Samningur um aflamark Byggastofnunar  Djpavogi
Eldiskvar Fiskeldis Austfjara Berufiri

Byggastofnun, Blandstindur og Fiskeldi Austfjara hafa gert me sr samkomulag um aukna byggafestu Djpavogi. Samkomulagi felur sr samstarf um ntingu 400 orskgildistonna aflaheimildum af Aflamarki Byggastofnunar auk mtframlags samstarfsaila eldis- og bolfiski. Samkomulagi er til 3 ra, me mguleika framlengingu um 1 r.

Verkefni felur sr a styja vi og byggja upp heilsrvinnslu sem byggir sjvarfangi og fiskeldisafurum og jafna t rstabundnar sveiflur hrefnisflun hvorum vinnsluflokknum fyrir sig. Gert er r fyrir allt a 1.300 tonna vinnslu bolfiski og stigvaxandi sltrun eldisfiski sem veri komi um 5.000 tonn lok samningstmabilsins. Vonir standa til a me essu samkomulagi Byggastofnunar, Blandstinds og Fiskeldis Austfjara s lagur grunnur a aukinni byggafestu Djpavogi og a stugleiki komist eftir brotthvarf Vsis hf. fr stanum.

Samkomulag um Aflamark Byggastofnunar er n gildi eftirtldum stum tta stum: Bakkafiri, Breidalsvk, Djpavogi, Drangsnesi, Hrsey, Raufarhfn, Suureyri og Tlknafiri.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389