Fara í efni  

Fréttir

Samningur um aflamark Byggđastofnunar á Djúpavogi

Samningur um aflamark Byggđastofnunar á Djúpavogi
Eldiskvíar Fiskeldis Austfjarđa í Berufirđi

Byggđastofnun, Búlandstindur  og Fiskeldi Austfjarđa hafa gert međ sér samkomulag um aukna byggđafestu á Djúpavogi. Samkomulagiđ felur í sér samstarf um nýtingu á 400 ţorskígildistonna aflaheimildum af Aflamarki Byggđastofnunar auk mótframlags samstarfsađila í eldis- og bolfiski. Samkomulagiđ er til 3 ára, međ möguleika á framlengingu um 1 ár. 

Verkefniđ felur í sér ađ styđja viđ og byggja upp heilsárvinnslu sem byggir á sjávarfangi og fiskeldisafurđum og jafna út árstíđabundnar sveiflur í hráefnisöflun í hvorum vinnsluflokknum fyrir sig. Gert er ráđ fyrir allt ađ 1.300 tonna vinnslu á bolfiski og stigvaxandi slátrun á eldisfiski sem verđi komiđ í um 5.000 tonn í lok samningstímabilsins. Vonir standa til ađ međ ţessu samkomulagi Byggđastofnunar, Búlandstinds og Fiskeldis Austfjarđa sé lagđur grunnur ađ aukinni byggđafestu á Djúpavogi og ađ stöđugleiki komist á eftir brotthvarf Vísis hf. frá stađnum.

Samkomulag um Aflamark Byggđastofnunar er nú í gildi á eftirtöldum stöđum átta stöđum: Bakkafirđi, Breiđdalsvík, Djúpavogi, Drangsnesi, Hrísey,  Raufarhöfn, Suđureyri og Tálknafirđi.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389