Fara í efni  

Fréttir

Samráđsvettvangur myndađur

 

Haldnir hafa verið fundir fulltrúa Ferðamálasjóðs, Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Lánasjóðs landbúnaðarins, Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Byggðastofnunar þar sem aðilar hafa skiptst á upplýsingum. Ákveðið er að hafa slíka fundi með reglulegum hætti þannig að samráðsvettvangurinn verði virkur í þeim tilgangi að miðla upplýsingum milli aðila og skilgreina sameiginlega aðkomu að verkefnum í þeim tillfellum sem um slíkt er að ræða. Næsti fundur samráðshópsins verður haldinn í maí 2003.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389