Fara í efni  

Fréttir

Sérfrćđingur á ţróunarsviđi Byggđastofnunar

Byggđastofnun auglýsir laust til umsóknar starf sérfrćđings á ţróunarsviđi stofnunarinnar. Í starfinu felst međal annars ađ vinna viđ undirbúning og gerđ byggđaáćtlunar og vinna viđ greiningar á ţróun byggđar á lands- og landshlutavísu međ tilliti til byggđaáćtlunar og sóknaráćtlana landshluta. Starfsmađurinn ţarf ađ hafa áhuga á atvinnulífi, menningu og öđrum byggđamálum, stefnumótun og víđtćku samstarfi. Hann ţarf ađ vera tilbúinn til ađ vinna ađ ţeim fjölbreyttu ţáttum byggđamála sem sinnt er á ţróunarsviđi í samstarfi viđ annađ starfsfólk Byggđastofnunar, fólk utan hennar og međ eigin frumkvćđi og drifkrafti. Starfinu fylgja töluverđ ferđalög.

Hćfniskröfur:

  • Háskólanám sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af verkefnastýringu.
  • Sjálfstćđi í vinnubrögđum.
  • Frumkvćđi og lipurđ í mannlegum samskiptum.
  • Hćfileiki til ađ vinna sjálfstćtt en jafnframt geta unniđ í hóp og eiga auđvelt međ ađ koma fyrir sig orđi munnlega og skriflega.
  • Viđkomandi ţarf ađ hafa vald á dönsku, norsku eđa sćnsku auk ensku.


Stađsetning starfsins er á Sauđárkróki. Launakjör eru samkvćmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtćkja.

Umsćkjandi ţarf ađ geta hafiđ störf sem fyrst.

Umsóknarfrestur er til 28. janúar nk. og skulu umsóknir međ upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggđastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauđárkróki eđa á netfangiđ: postur@byggdastofnun.is

Nánari upplýsingar veitir Snorri Björn Sigurđsson, forstöđumađur ţróunarsviđs, sími 455 5400 eđa 895 8653.

Byggđastofnun hefur ţađ ađ markmiđi ađ vera eftirsóknarverđur vinnustađur fyrir hćfa og metnađarfulla starfsmenn, konur jafnt sem karla. 27 manns starfa hjá stofnuninni sem hefur á ađ skipa vel menntuđu fólki međ fjölbreytta reynslu. Ţar sem karlar eru í meirihluta starfsmanna á ţróunarsviđi eru konur sérstaklega hvattar til ađ sćkja um starfiđ. 

Byggđastofnun mun á árinu 2020 taka í notkun nýtt húsnćđi fyrir starfsemi sína ţar sem ađbúnađur allur verđur eins og best gerist.

Sauđárkrókur er höfuđstađur Skagafjarđar og einn öflugasti byggđakjarni landsbyggđarinnar. Ţar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt ţjónusta er í bođi, góđir skólar á öllum skólastigum, kröftugt menningarlíf og öflugt íţróttalíf. Bođiđ er upp á skóla á öllu skólastigum, frá leikskóla til háskóla. Íbúar Sauđárkróks eru um 2.600 talsins.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389