Fara í efni  

Fréttir

Sérstakur upphafsfundur Norđurslóđaáćtlunar 2007-2013

Upphafsfundur Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 verður haldinn í Aviemore, Skotlandi 20-21. febrúar.

Í nýrri Norðurslóðaáætlun 2007-2013 hefur þegar farið fram fyrsta afgreiðsla aðalumsókna og umsóknarfrestir ársins 2008 verið kynntir.  Í Norðurslóðaáætlun er lögð rík áhersla á samstarf stofnana, sveitarfélaga,  fyrirtækja og háskólasamfélags í einstökum verkefnum innan áætlunarinnar.

 

Sérstakur upphafsfundur Norðurslóðaáætlunar 2007-2013 verður haldinn í Aviemore Skotlandi 20.-21. febrúar n.k.  

Á slóðinni hér að neðan er að finna frekari upplýsingar og skráningarform.

 

http://www.northernperiphery.eu/programmelaunch/default.html

 

 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389