Fara í efni  

Fréttir

Sex samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í seinni úthlutun 2018

Sex samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í seinni úthlutun 2018
NORA nefndin í Nyhavn í Kaupmannahöfn

Á ársfundi NORA sem haldinn var í Kaupmannahöfn, Danmörku í byrjun desember s.l. var samţykkt ađ styrkja sex samstarfsverkefni. Nemur styrkfjárhćđin alls rúmum 1,7 milljónum danskra króna, eđa tćpum 32 mkr. Íslendingar taka ţátt í öllum styrktum verkefnunum, og leiđa eitt ţeirra. 

Verkefni Íslenskur ţátttakandi Upphćđ (DKK)
ALGET MATÍS (Rósa Jónsdóttir) 500.000,-
Holdbare sřpřlser MATÍS (Ólafur H. Friđjónsson), Prótís (Hólmfríđur Sveinsdóttir) og Aurora Seafood (Davíđ Freyr Jónsson) 300.000,-
Fĺrestalde RML (Sigtryggur V. Herbertsson) 60.000,-
Hydrogenlćringsnetvćrk New Icelandic Energy (Jón Björn Skúlason) 475.000,-
Digitale Nomader The Blue Bank (Arnar Sigurđsson) - leiđir verkefniđ 370.185,-
Innovation og ungdom JA Iceland (Petra Bragadóttir) 60.000,-
    1.765.185,-

 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíđu NORA.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389