Fara efni  

Frttir

Sex samstarfsverkefni hlutu styrk fr NORA seinni thlutun 2018

Sex samstarfsverkefni hlutu styrk fr NORA  seinni thlutun 2018
NORA nefndin Nyhavn Kaupmannahfn

rsfundi NORA sem haldinn var Kaupmannahfn, Danmrku byrjun desember sl. var samykkt a styrkja sex samstarfsverkefni. Nemur styrkfjrhin alls rmum 1,7 milljnum danskra krna, ea tpum 32 mkr. slendingar taka tt llum styrktum verkefnunum, og leia eitt eirra.

Verkefni slenskur tttakandi Upph (DKK)
ALGET MATS (Rsa Jnsdttir) 500.000,-
Holdbare splser MATS (lafur H. Frijnsson), Prts (Hlmfrur Sveinsdttir) og Aurora Seafood (Dav Freyr Jnsson) 300.000,-
Frestalde RML (Sigtryggur V. Herbertsson) 60.000,-
Hydrogenlringsnetvrk New Icelandic Energy (Jn Bjrn Sklason) 475.000,-
Digitale Nomader The Blue Bank (Arnar Sigursson) - leiir verkefni 370.185,-
Innovation og ungdom JA Iceland (Petra Bragadttir) 60.000,-
1.765.185,-

Nnari upplsingar m finna heimasu NORA.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389