Fara í efni  

Fréttir

Sex verkefni styrkt á Bakkafirđi

Ţann 10. janúar sl. voru sjö milljónum króna úr verkefninu Betri Bakkafjörđur vegna ársins 2019 úthlutađ til sex samfélagseflandi verkefna á Bakkafirđi.  Auglýst var síđastliđinn nóvember, sjö umsóknir bárust um styrki ađ upphćđ kr. 16,5 milljónir.   

Styrkirnir eru hluti af verkefni Byggđastofnunar, Brothćttar byggđir.

Heildarlisti yfir styrkţega vegna styrkja fyrir áriđ 2019:

Nafn umsćkjanda

Nafn verkefnis

Styrkupphćđ

Halldóra Gunnarsdóttir

Tvćr gönguleiđir viđ Bakkafjörđ

420.000,-

Langanesbyggđ

Fjarvinnslustörf á Bakkafirđi

450.000,-

Bakkfiskur

Harđfiskvinnsla

760.000,-

Baldur Öxdal Halldórsson

Halldórshús

2.000.000,-

Útvörđur ehf

Hvala- og fuglaskođun Bakkafirđi

1.800.000,-

Arnmundur Marinósson

Bruggun á bjór og pizzugerđ

1.570.000,-

 

 

 

 

 

Kr. 7.000.000,-

 

Um er ađ rćđa fjölbreytt verkefni sem hlutu styrki ađ ţessu sinni. Verkefni s.s. í ferđaţjónustu, matargerđ, veitingamennsku, bjórframleiđslu og endurbyggingu húss frá árinu 1906.  Markmiđiđ međ ţessum verkefnum er ađ styrkja innviđi Bakkafjarđar,  skapa atvinnu og fjölga fólki á svćđinu í samrćmi viđ stefnumótun fyrir verkefniđ sem samţykkt var á íbúafundi síđastliđiđ haust. 

Verkefniđ Brothćttar byggđir miđar ađ víđtćku samráđi og ţví ađ virkja ţekkingu og getu íbúa byggđarlaga til ađ móta framtíđarsýn, markmiđ og lausnir. Enn fremur ađ virkja frumkvćđi og samtakamátt íbúa og auka vitund ţeirra um eigin ţátt í ţróun samfélagsins.

Nánari upplýsingar veitir Ólafur Áki Ragnarsson (olafur@atthing.is) verkefnastjóri verkefnisins í síma 893-6434.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389