Fara efni  

Frttir

Sex verkefni styrkt Bakkafiri

ann 10. janar sl. voru sj milljnum krna r verkefninu Betri Bakkafjrur vegna rsins 2019 thluta til sex samflagseflandi verkefna Bakkafiri. Auglst var sastliinn nvember, sj umsknir brust um styrki a upph kr. 16,5 milljnir.

Styrkirnir eru hluti af verkefni Byggastofnunar, Brothttar byggir.

Heildarlisti yfir styrkega vegna styrkja fyrir ri 2019:

Nafn umskjanda

Nafn verkefnis

Styrkupph

Halldra Gunnarsdttir

Tvr gnguleiir vi Bakkafjr

420.000,-

Langanesbygg

Fjarvinnslustrf Bakkafiri

450.000,-

Bakkfiskur

Harfiskvinnsla

760.000,-

Baldur xdal Halldrsson

Halldrshs

2.000.000,-

tvrur ehf

Hvala- og fuglaskoun Bakkafiri

1.800.000,-

Arnmundur Marinsson

Bruggun bjr og pizzuger

1.570.000,-

Kr. 7.000.000,-

Um er a ra fjlbreytt verkefni sem hlutu styrki a essu sinni. Verkefni s.s. ferajnustu, matarger, veitingamennsku, bjrframleislu og endurbyggingu hss fr rinu 1906. Markmii me essum verkefnum er a styrkja innvii Bakkafjarar, skapa atvinnu og fjlga flki svinu samrmi vi stefnumtun fyrir verkefni sem samykkt var bafundi sastlii haust.

Verkefni Brothttar byggir miar a vtku samri og v a virkja ekkingu og getu ba byggarlaga til a mta framtarsn, markmi og lausnir. Enn fremur a virkja frumkvi og samtakamtt ba og auka vitund eirra um eigin tt run samflagsins.

Nnari upplsingar veitir lafur ki Ragnarsson (olafur@atthing.is) verkefnastjri verkefnisins sma 893-6434.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389