Fara í efni  

Fréttir

Sjö milljóna rekstrarafgangur á árinu 2003

Byggðastofnun var rekin með 7 milljóna króna rekstrarafgangi árið 2003. Þetta kemur fram í ársskýrslu stofnunarinnar sem kynnt var á ársfundi á dögunum. Eigið fé í árslok var 1.699 m.kr. en var 1.692 m.kr. í árslok 2002. Eiginfjárhlutfall er 10,85% í árslok 2003 og hefur lækkað úr 16,45% í árslok 2001

Byggðastofnun var rekin með 7 milljóna króna rekstrarafgangi árið 2003. Þetta kemur fram í ársskýrslu stofnunarinnar sem kynnt var á ársfundi á dögunum. Eigið fé í árslok var 1.699 m.kr. en var 1.692 m.kr. í árslok 2002. Eiginfjárhlutfall er 10,85% í árslok 2003 og hefur lækkað úr 16,45% í árslok 2001

Vaxtatekjur ár árinu 2003 voru 1.102 m.kr.á móti 1.062 m.kr. árið 2002. Vaxtagjöld á árinu 2003 voru 661 m.kr. á móti 542 m.kr. á árinu 2002. Framlög í afskriftarsjóð útlána ogniðurfærsla á hlutafjáreign nam 664 m.kr.

Heildarútlán ársins 2002 námu 1,6 milljörðum. Útistandandi lán í árslok 2003 námu 12,1 milljörðum króna.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389