Fara í efni  

Fréttir

Sjö samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í fyrri úthlutun 2018

Sjö samstarfsverkefni hlutu styrk frá NORA í fyrri úthlutun 2018
NORA nefndin skođađi náttúruperlur Ilulissat

Á ársfundi NORA sem haldinn var í Ilulissat, Grćnlandi í lok maí s.l. var samţykkt ađ styrkja sjö samstarfsverkefni. Nemur styrkfjárhćđin alls rúmum 2,5 milljónum danskra króna, eđa rúmum 52 mkr. Íslendingar taka ţátt í sex af sjö styrktum verkefnunum, en íslensk ţátttaka í NORA-verkefnum er ávallt mjög góđ. 

 

Verkefni Íslenskur ţátttakandi Upphćđ (DKK)
Blue Label Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir 70.000,-
Taretekstil Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir 499.300,-
Klyngesamarbejder Austurbrú (Elfa Hlín Pétursdóttir) 500.000,-
Vandring og stedsfortćlling Menningarmiđstöđ Ţingeyinga/Húsasafn (Sif Jóhannesdóttir), Langanesbyggđ/Ţekkingarnet Ţingeyinga (Gréta Bergrún Jóhannesdóttir) og Ţjóđminjasafn Íslands (Anna Lísa Rúnarsdóttir) 465.538,-
Solenergisejl Arctic Clean Invest (Árni Sigurbjarnarson) 500.000,-
Digital Nordic Iđnú (Heiđar Ingi Svansson) 325.000,-
    2.359.838,-

 

Nánari upplýsingar má finna á heimasíđu NORA.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389