Fara í efni  

Fréttir

Sjö verkefni í Grímsey hlutu styrk

Sjö verkefni í Grímsey hlutu styrk
Úthlutun í Grímsey

Sjö milljónum króna úr verkefninu Glćđum Grímsey var ţann 15. maí úthlutađ til sjö samfélagseflandi verkefna í Grímsey.

Nafn umsćkjanda

Nafn verkefnis

Styrkupphćđ

Básavík ehf.

Lagfćring á ytra byrđi

750.000 ISK

Kvenfélagiđ Baugur

Sumarsólstöđuhátíđ

500.000 ISK

Grímseyjarskóli

Eyjasamstarf

170.000 ISK

Steinunn Stefánsdóttir

Grímseyjarpeysan

230.000 ISK

Gullsól

Stćkkun á palli

1.150.000 ISK

Sigurđur Henningsson

Jetski tours in Grímsey

375.000 ISK

Guđrún Inga Hannesdóttir

Matur og menning í Grímsey

325.000 ISK

   

7.000.000 ISK

 

Verkefniđ Brothćttar byggđir miđar ađ víđtćku samráđi og ţví ađ virkja ţekkingu og getu íbúa byggđarlaga til ađ móta framtíđarsýn, markmiđ og lausnir. Enn fremur ađ virkja frumkvćđi og samtakamátt íbúa og auka vitund ţeirra um eigin ţátt í ţróun samfélagsins.

Nánari upplýsingar veitir Helga Íris Ingólfsdóttir (helga@afe.is) verkefnastjóri verkefnisins.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389