Fara í efni  

Fréttir

Skaftárhreppur til framtíđar: Samstarfssamningur undirritađur

Skaftárhreppur til framtíđar: Samstarfssamningur undirritađur
Stjórn verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar

Í gćr var undirritađur samstarfssamningur Byggđastofnunar, SASS og Skaftárhrepps um verkefniđ „Skaftárhreppur til framtíđar“, á fundi verkefnisstjórnar á Kirkjubćjarklaustri.

Verkefniđ hófst međ íbúaţingi í október 2013 og hefur verkefnisstjórn veriđ starfandi frá vori ţađ ár. Undanfarna mánuđi hefur veriđ unniđ ađ ţví ađ skapa skýrari ramma fyrir verkefniđ, en samkvćmt honum verđur verkefnistíminn út gildistíma byggđaáćtlunar, eđa til ársins 2017. Jafnframt hefur Eirný Vals veriđ ráđin verkefnisstjóri til ađ fylgja ţeim málefnum sem rćdd voru á íbúaţinginu, svo og öđrum framfaramálum svćđisins sem á dagskrá kunna ađ verđa. Eirný er starfsmađur SASS og mun starfa í nánum tengslum viđ stjórn ţessa verkefnis. 

Nokkur mannabreyting hefur orđiđ í verkefnisstjórninni frá fyrstu skipan hennar. Í verkefnisstjórn sitja nú ţau Eva Björk Harđardóttir oddviti Skaftárhrepps, Ţórarinn E. Sveinsson og Fanney Björg Sveinsdóttir, atvinnuráđgjafar SASS, en Auđbjörg B. Bjarnadóttir er áfram fulltrúi íbúa. Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir er áfram fulltrúi Byggđastofnunar og auk hennar tók Kristján Ţ. Halldórsson sćti í stjórninni.

Á fundi verkefnisstjórnar á fimmtudaginn var m.a. rćtt um hvernig best sé ađ fylgja eftir málefnum sem rćdd voru á íbúaţinginu, t.d. međ ţví ađ setja upp faghópa fyrir einstök verkefni.

Rćtt var um stöđu mála í Skaftárhreppi, ekki síst málefni ţekkingarseturs og lagningu ljósleiđara. Fram kom ađ kostnađargreining sýnir ađ ţađ kostar hálfan milljarđ ađ leggja fyrir rafmagni og ljósleiđara. Skaftárhreppur getur ekki stađiđ ađ baki ţeirri framkvćmd. Brýnt eđ ađ stjórnvöld beiti sér myndarlega í ţessum stóru hagsmunamálum svćđisins án tafar í samstarfi viđ heimamenn.

Mikil nýliđun hefur veriđ í landbúnađi undanfariđ. Ađ sumu leyti gćti ţetta tengst verkefninu Skaftárhreppur til framtíđar og ţá međal annars nýjum lánaflokki Byggđastofnunar, en einhverjar umsóknir bárust af svćđinu.

Í undirbúningi er ađ halda íbúafund ţar sem nýráđinn verkefnisstjóri og ný verkefnisáćtlun verđa kynnt fyrir íbúum og leitađ eftir sjónarmiđum ţeirra.

 Undirritun samnings, f.v., Eva Björk Harđardóttir, oddviti Skaftárhrepps, Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri Byggđastofnunar og Fanney Björg Sveinsdóttir atvinnuráđgjafi hjá SASS.

Undirritun samnings, f.v., Eva Björk Harđardóttir, oddviti Skaftárhrepps, Ađalsteinn Ţorsteinsson forstjóri Byggđastofnunar og Fanney Björg Sveinsdóttir atvinnuráđgjafi hjá SASS.

 Stjórn verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar, f.v.: Ađalsteinn Ţorsteinsson, Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Ţórarinn Sveinsson, Auđbjörg B. Bjarnadóttir, Eirný Vals, Eva Björk Harđardóttir, Fanney B. Sveinsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson.

Stjórn verkefnisins Skaftárhreppur til framtíđar, f.v.: Ađalsteinn Ţorsteinsson, Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir, Ţórarinn Sveinsson, Auđbjörg B. Bjarnadóttir, Eirný Vals, Eva Björk Harđardóttir, Fanney B. Sveinsdóttir og Kristján Ţ. Halldórsson.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389