Fara efni  

Frttir

Skilgreining opinberrar grunnjnustu og jfnun agengis Samrsgtt stjrnvalda

Birt hafa veri Samrsgtt stjrnvalda drg a nrri skilgreiningu grunnjnustu hins opinbera, rtti flks til opinberrar grunnjnustu og skilgreiningu agengi flks. Drg a essari skilgreiningu eru unnin af Byggastofnun og byggja ager A.18 stefnumtandi byggatlun. Umsagnarfrestur er til 01.10.2021. Mli m kynna sr hrna.

Ager A.18 byggatlun ber heiti Skilgreining opinberrar jnustu og jfnun agengis. Agerin er byrg samgngu- og sveitarstjrnarruneytisins en Byggastofnun s um framkvmdina. Vi mtun essarar skilgreiningar var haft samr og samstarf vi fjlmarga aila; t.d. hlutaeigandi runeyti, Samband slenskra sveitarflaga, landshlutasamtk sveitarflaga, strihp Stjrnarrsins um byggaml og byggamlar. Vinnan vi skilgreininguna var einnig kynnt fjlmrgum viburum og fundum.

skilgreiningu opinberri grunnjnustu er gengi t fr jafnrissjnarmii, a allir bar landsins eigi jafnan rtt til grunnjnustu vegum rkis og sveitarflaga. Mikilvgt er a breytingar skipulagi jnustunnar taki mi af eim bum sem verst standa egar kemur a agengi a jnustunni. Gert er r fyrir a skipulag jnustunnar taki mi af bsetumynstri, m.a. v hversu brn jnustan er og hversu t hn arf a vera. Einnig er mikilvgt a nta tkniframfarir og btt netsamband til a auvelda landsmnnum llum agang a jnustu ar sem unnt er a koma v vi.

Mikilvgt er a sameiginlegur skilningur rki vifangsefninu og miki er unni ef um skilgreininguna og inntak hennar rkir stt. Er v skilgreiningin sett fram Samrsgtt stjrnvalda til frekara samrs og umru. Eru bar og arir hagailar hvattir til a kynna sr skilgreininguna og inntak hennar og koma me bendingar.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389