Fara í efni  

Fréttir

Skuldabréfaútbođ Byggđastofnunar

Saga Capital Fjárfestingarbanki hefur lokið við að selja skuldabréf Byggðastofnunar. Skuldabréfin voru seld í lokuðu skuldabréfaútboði og nam útgáfufjárhæðin einum milljarði króna.


Töluverð umframeftirspurn var eftir skuldabréfunum og fyrirhugað er að bæta við flokkinn síðar á þessu ári en heimilt er að stækka skuldabréfaflokkinn í þrjá milljarða króna. 

Með skuldabréfasölunni er Byggðastofnun að sækja sér fé til að fjármagna lánveitingar stofnunarinnar til atvinnuuppbyggingar á landsbyggðinni, meðal annars til nýsköpunarstarfsemi.

Skuldabréf Byggðastofnunar er 25 ára jafngreiðslubréf í opnum flokki sem endurspeglar HFF 34 skuldabréfaflokk Íbúðalánasjóðs. Nafnvextir flokksins eru 5% og afborganir tvisvar á ári.

Askar Capital veitti Byggðastofnun ráðgjöf um lántökuna og aflaði tilboða frá umsjónarbönkum.  Saga Capital annaðist sölu skuldabréfanna og skráningu þeirra í Kauphöll Íslands, OMX Nordic Exchange.

Heimasíða Saga Capital Fjárfestingabanka

Heimasíða Askar Capital


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389