Fara í efni  

Fréttir

Skýrsla um byggđaleg áhrif fiskeldis

Fiskeldi, bćđi á landi og í sjókvíum hefur vaxiđ á undanförnum árum og fyrirhuguđ er stórfelld aukning á nćstu árum. Í skýrslu um byggđarleg áhrif fiskeldis er sjónum fyrst og fremst beint ađ hugsanlegum byggđalegum áhrifum ţessarar aukningar. Ađallega verđur litiđ til Vestfjarđa og Austfjarđa ţar sem ađ mest áform eru um sjókvíaeldi.

Helstu óvissuţćttir varđandi aukningu á sjókvíaeldi eru leyfismál, fjármögnun og framleiđsla seiđa. Komi til aukins fiskeldis mun ţađ leiđa til verulegrar fólksfjölgunar í viđkomandi byggđum sem aftur kalla á afleiddar framkvćmdir s.s. íbúabyggingir og til styrkingar innviđa.

Í skýrslunni er fariđ yfir umfang fiskeldis og vćntingar, mat sveitarfélaga á áhrifum aukins fiskeldis, lýđfrćđi og ađ lokum er samantektarkafli ţar sem fariđ er yfir áhrif aukins fiskeldis á Vestfjörđum og Austfjörđum. 


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389