Fara efni  

Frttir

Skrsla um byggaleg hrif fiskeldis

Fiskeldi, bi landi og sjkvum hefur vaxi undanfrnum rum og fyrirhugu er strfelld aukning nstu rum. skrslu um byggarleg hrif fiskeldis er sjnum fyrst og fremst beint a hugsanlegum byggalegum hrifum essarar aukningar. Aallega verur liti til Vestfjara og Austfjara ar sem a mest form eru um sjkvaeldi.

Helstu vissuttir varandi aukningu sjkvaeldi eru leyfisml, fjrmgnun og framleisla seia. Komi til aukins fiskeldis mun a leia til verulegrar flksfjlgunar vikomandi byggum sem aftur kalla afleiddar framkvmdir s.s. babyggingir og til styrkingar innvia.

skrslunni er fari yfir umfang fiskeldis og vntingar, mat sveitarflaga hrifum aukins fiskeldis, lfri og a lokum er samantektarkafli ar sem fari er yfir hrif aukins fiskeldis Vestfjrum og Austfjrum.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389