Fara efni  

Frttir

Skrsla um framtarfyrirkomulag lnastarfsemi Byggastofnunar

Nefnd sem falið var að gera tillögur um framtíðarfyrirkomulag á lánastarfsemi Byggðastofnunar telur að full þörf sé á starfsemi stofnunarinnar. Í skýrslunni eru m.a. settar fram tillögur um stefnumótun stjórnar og eigenda Byggðastofnunar, tillögur um heildarendurskoðun laga og reglugerðar um stofnunina og tillögur varðandi efnahagsreikning stofnunarinnar.


Katrín Júlíusdóttir, iðnaðarráðherra skipaði nefndina í febrúar sl. og í henni áttu sæti þau Lárus Á. Hannesson, Valgerður Bjarnadóttir, Finnbogi Vikar, Herdís Á. Sæmundardóttir, Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sturla Böðvarsson og Gunnar Svavarsson, formaður.

Skýrslan í heild.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389