Fara efni  

Frttir

Skrsla um Hagvxt landshluta 2008-2016

Skrslan Hagvxtur landshluta 2008-2016 er komin t. Skrslan er unnin af Dr. Siguri Jhannessyni hj Hagfristofnun Hskla slands samvinnu vi runarsvi Byggastofnunar.

Fr hruni bankanna hefur framleisla vaxi meira rem landsvum en annars staar: Suurlandi, Suurnesjum og Norurlandi eystra. Hagvxtur var 15-18% essum hlutum landsins runum 2008 til 2016, langt yfir landsmealtali, sem var 10%.[1] vekur athygli 11% vxtur Norurlandi vestra, en ar x framleisla lengi einna hgast landinu. Framleisla virist vera upplei Vestfjrum sustu rin, tt hn s ekki miklu meiri 2016 en 2008. ess ber a gta a ar hefur laxeldi aukist tluvert eftir 2016. Framleisla Vesturlandi er ekki miklu meiri 2016 en 2008, en hn hefur aeins teki vi sr seinustu rin. Austurlandi virist framleisla fremur fara minnkandi eftir gan vxt fyrst eftir a lver tk til starfa Reyarfiri. Framleisla jkst fram miki Suurlandi sasta ri sem hr er skoa, 2016, ea um 9%. Suurnesjum jkst framleisla um 7% 2016 og raunar var einnig gur hagvxtur Norurlandi eystra, ea um 5%, tt hann vri aeins undir landsmealtalinu, sem var 7%.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389