Fara í efni  

Fréttir

Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2008-2016

Skýrslan Hagvöxtur landshluta 2008-2016 er komin út. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurđi Jóhannessyni hjá Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ ţróunarsviđ Byggđastofnunar.

Frá hruni bankanna hefur framleiđsla vaxiđ meira á ţrem landsvćđum en annars stađar: Á Suđurlandi, Suđurnesjum og Norđurlandi eystra. Hagvöxtur var 15-18% í ţessum hlutum landsins á árunum 2008 til 2016, langt yfir landsmeđaltali, sem var 10%.[1] Ţá vekur athygli 11% vöxtur á Norđurlandi vestra, en ţar óx framleiđsla lengi einna hćgast á landinu. Framleiđsla virđist vera á uppleiđ á Vestfjörđum síđustu árin, ţótt hún sé ekki miklu meiri 2016 en 2008. Ţess ber ađ gćta ađ ţar hefur laxeldi aukist töluvert eftir 2016. Framleiđsla á Vesturlandi er ekki miklu meiri 2016 en 2008, en hún hefur ađeins tekiđ viđ sér seinustu árin. Á Austurlandi virđist framleiđsla fremur fara minnkandi eftir góđan vöxt fyrst eftir ađ álver tók til starfa í Reyđarfirđi. Framleiđsla jókst áfram mikiđ á Suđurlandi síđasta áriđ sem hér er skođađ, 2016, eđa um 9%. Á Suđurnesjum jókst framleiđsla um 7% 2016 og raunar var ţá einnig góđur hagvöxtur á Norđurlandi eystra, eđa um 5%, ţótt hann vćri ađeins undir landsmeđaltalinu, sem var 7%.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389