Fara í efni  

Fréttir

Skýrsla um Hagvöxt landshluta 2012-2017

Skýrslan Hagvöxtur landshluta 2012-2017 er komin út. Skýrslan er unnin af Dr. Sigurđi Jóhannessyni hjá Hagfrćđistofnun Háskóla Íslands í samvinnu viđ ţróunarsviđ Byggđastofnunar.

Framleiđsla jókst ađ međaltali um tćp 5% á ári frá 2012 til 2017.Litlu munađi á vexti á höfuđborgarsvćđinu og utan ţess, en töluverđur munur var á einstökum landshlutum. Suđurnes standa langt upp úr, en ţar jókst framleiđsla ađ međaltali um rúm 10% á ári frá 2012 til 2017. Meginskýringin á hröđum hagvexti ţar er straumur ferđamanna hingađ til lands, en á árunum 2012 til 2017 fjölgađi útlendingum sem fóru um Keflavíkurflugvöll úr tćplega 650 ţúsundum í 2,2 milljónir.

Í skýrslunni er einnig komiđ inn á búferlaflutninga milli landshluta eftir ríkifangi og ţróun hagvaxtar í einstökum landshlutum. 

Skýrsluna í heild má nálgast hér. 

 

Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389