Fara í efni  

Fréttir

Smásvćđi í hagskýrslugerđ

Í dag birti Hagstofa Íslands nýja flokkun hagskýrslusvćđa. Skilgreind hafa veriđ 206 smásvćđi međ íbúafjölda á milli 900 og 3.500 manns. Svćđaskiptingin er gerđ vegna manntalsins 2021, en međ henni uppfyllir Hagstofan skilyrđi manntalsins um ađ birta hagskýrslur eftir litlum svćđum. Smásvćđaskiptingin var unnin í samvinnu viđ Byggđastofnun og studd fjárhagslega af Evrópusambandinu. Höfundar greinargerđarinnar ţar sem flokkun hagskýrslusvćđanna útskýrđ eru Ómar Harđarson hjá Hagstofu Íslands og Einar Örn Hreinsson fyrrverandi starfsmađur Byggđastofnunar. 

Um er ađ rćđa mjög mikilvćgt skref í ađ greina upplýsingar niđur á smćrri svćđi og auđvelda alla yfirsýn. Ţađ er ekki tilviljun ađ talađ er um landsbyggđirnar en ekki landsbyggđina í eintölu. Ađstćđur er mjög ólíkar á milli landsbyggđanna og upplýsingar um međaltöl eđa samtölur landsbyggđanna segja lítiđ um stöđuna í Vestmannaeyjum, Egilsstöđum eđa Patreksfirđi. Sama má segja um samtölur heilla landshluta. Norđurlandi eystra dregur t.d. mjög dám af stöđunni á Akureyri en síđur af ţví hvernig stađan er á Ţórshöfn eđa í Mývatnssveit. 

Greinargerđ um Hagskýrslusvćđi í manntalinu 2021.

Sjá nánar frétt á vef Hagstofu Íslands. 


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389