Fara efni  

Frttir

Smsvi hagskrsluger

dag birti Hagstofa slands nja flokkun hagskrslusva. Skilgreind hafa veri 206 smsvi me bafjlda milli 900 og 3.500 manns. Svaskiptingin er ger vegna manntalsins 2021, en me henni uppfyllir Hagstofan skilyri manntalsins um a birta hagskrslur eftir litlum svum. Smsvaskiptingin var unnin samvinnu vi Byggastofnun og studd fjrhagslega af Evrpusambandinu. Hfundar greinargerarinnar ar sem flokkun hagskrslusvanna tskr eru mar Hararson hj Hagstofu slands og Einar rn Hreinsson fyrrverandi starfsmaur Byggastofnunar.

Um er a ra mjg mikilvgt skref a greina upplsingar niur smrri svi og auvelda alla yfirsn. a er ekki tilviljun a tala er um landsbyggirnar en ekki landsbyggina eintlu. Astur er mjg lkar milli landsbygganna og upplsingar um mealtl ea samtlur landsbygganna segja lti um stuna Vestmannaeyjum, Egilsstum ea Patreksfiri. Sama m segja um samtlur heilla landshluta. Norurlandi eystra dregur t.d. mjg dm af stunni Akureyri en sur af v hvernig staan er rshfn ea Mvatnssveit.

Greinarger um Hagskrslusvi manntalinu 2021.

Sj nnar frtt vef Hagstofu slands.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389