Fara í efni  

Fréttir

Snorri Björn ráđinn forstöđumađur ţróunarsviđs

Snorri Björn Sigurðsson hefur verið ráðinn forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar frá 1. desember næstkomandi. Snorri Björn hefur verið starfsmaður sviðsins frá því í október 2002. Hann tekur við starfinu af Bjarka Jóhannessyni.

Snorri Björn er viðskiptafræðingur að mennt. Hann hefur starfað mikið á vettvangi sveitarstjórnarmála, m.a. sem bæjarritari á Siglufirði og Sauðárkróki, var sveitarstjóri á Blönduósi 1983-1986, bæjarstjóri á Sauðárkróki 1986-1998 og sveitarstjóri í Skagafirði 1998-2001.
Eiginkona Snorra Björns er Ágústa Eiríksdóttir, hjúkrunarfræðingu. Þau eiga þrjú börn.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389