Fara í efni  

Fréttir

Spennandi sprotar á Borgarfirđi eystri

Spennandi sprotar á Borgarfirđi eystri
Verkefnisstjórn og verkefnisstjóri. Mynd: KŢH.

Fimmtudaginn 4. júlí hittist á fundi stjórn verkefnisins Betri Borgarfjörđur sem er eitt af verkefnum Byggđastofnunar og samstarfsađila, Brothćttum byggđum. Fundurinn var fyrsti fundur fullskipađrar verkefnisstjórnar eins og hún er nú og ţví ánćgjulegt ađ fá tćkifćri til ađ fara yfir stöđu mála.

Fundurinn hófst á ţví ađ skođađar voru framkvćmdir viđ stígagerđ í Álfaborginni og eru ţćr framkvćmdir til fyrirmyndar og auđvelda gestum og gangandi ađ komast á ţennan áhugaverđa útsýnisstađ á Borgarfirđi.

Heimsóttir voru ađilar sem standa ađ verkefnum er hlutu styrk í úthlutun úr sjóđi Brothćttra byggđa. Ragna S. Óskarsdóttir og samstarfsfólk hennar í Íslenskum dúni ehf. kynnti verkefni sem lýtur ađ ţví ađ hanna, framleiđa og selja hágćđa vörur úr íslenskum ćđardúni. Um er ađ rćđa dúnsćngur en einnig er stefnan ađ hanna og framleiđa svefnpoka fyrir kröfuharđasta viđskiptamannahóp sem til er, ţađ er ferđalanga á hćstu og köldustu fjöll heims. Verkefniđ er metnađarfullt og spennandi.

Viđ sama tćkifćri kynnti Helga Björg Eiríksdóttir verkefni sitt um ţróun, markađssetningu og sölu á súkkulađi og konfekti. Verkefnisstjórnarfulltrúum bauđst ađ smakka og gerđu fulltrúarnir góđan róm ađ afurđinni.

Ţá var fariđ í búđina og ţar tóku forsvarsmenn Gusu ehf., ţau Christer Magnusson og Einfríđur Árnadóttir, á móti verkefnisstjórn og sögđu frá ţví helsta í starfseminni, međal annars hvernig komiđ hefur veriđ upp betri ađstöđu til móttöku og geymslu á verslunarvörum í nýrri byggingu viđ verslunarhúsiđ og er ađstađan í Búđinni öll til fyrirmyndar ţó rýmiđ sé ekki stórt.

 Í tengslum viđ heimsóknina í Búđina kynnti Árni Magnús Magnusson verkefni sitt um leigu á reiđhjólum til gesta og heimamanna á Borgarfirđi. Er ţađ komin góđ viđbót viđ afţreyingarmöguleika í byggđarlaginu. Árni Magnús er einnig starfsmađur í Búđinni og upplýsingamiđstöđ sem ţar er rekin.

Eftir skođunarferđina settist verkefnisstjórn niđur og verkefnisstjórinn, Alda Marín Kristinsdóttir, fór yfir stöđu markmiđa sem sett voru í kjölfar íbúaţings og stefnumótunar fyrir verkefniđ. Nokkur, eđa mikill árangur hefur náđst varđandi hóp markmiđa en minna svigrúm gefist til vinnu viđ önnur markmiđ ţađ sem af er. Ţau krefjast ţví áframhaldandi vinnu og eftirfylgni. Varđandi jákvćđa ţróun má nefna ýmislegt en ekki er á önnur markmiđ/verkefni hallađ ţó nefnt sé ađ Borgfirđingar fagni lagningu ljósleiđara og vegabótum  um Njarđvíkurskriđur sem nú er unniđ ađ. Á heildina litiđ er til eftirbreytni hversu duglegir Borgfirđingar hafa veriđ ađ nýta sér ţađ tćkifćri sem verkefniđ Brothćttar byggđir/Betri Borgarfjörđur gefur og standa vonir verkefnisstjórnar til ađ svo verđi áfram.

Fallegt útsýniđ af Álfaborginni. Mynd: KŢH.

 

Forsvarsfólk Íslensks dúns ehf. Mynd: KŢH.

Konfektiđ hennar Helgu sló í gegn. Mynd: KŢH. 

 

Fjord bikes hjólaleigan. Mynd: KŢH.

 

Christer og Einfríđur standa iđulega vaktina í Búđinni. Mynd: KŢH.

 

Verkefnisstjórn og verkefnisstjóri glađbeitt eftir daginn. Mynd: KŢH.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389