Fréttir
Starf sérfræðings á þróunarsviði Byggðastofnunar
Byggðastofnun leitar að öflugum liðsfélaga með brennandi áhuga á byggðamálum til starfa á þróunarsviði stofnunarinnar. Í starfinu felst umsjón með samningum um atvinnu- og byggðaþróun, framfylgd verkefna samkvæmt byggðaáætlun, gagnaöflun og úrvinnsla. Óskað er eftir áhugasömum og jákvæðum einstaklingi til að vinna að fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á sviði byggðamála.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%. Staðsetning starfsins er á skrifstofu Byggðastofnunar á Sauðárkróki. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja.
Helstu verkefni
- Umsjón með samningum um atvinnu- og byggðaþróun
- Þátttaka í verkefnastjórnun um framkvæmd byggðaaðgerða
- Þátttaka í byggðarannsóknum
- Samskipti við innlenda jafnt sem erlenda samstarfsaðila
Hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla og þekking af rannsóknum og greiningum
- Reynsla af verkefnastjórnun
- Frumkvæði, metnaður og hæfni til að starfa sjálfstætt og í hópi
- Góð samskiptahæfni
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
- Kostur að hafa vald á dönsku, norsku eða sænsku
Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknin getur gilt í sex mánuði frá birtingu. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Senda á umsókn til Byggðastofnunar, Sauðármýri 2, 550 Sauðárkróki eða á netfangið postur@byggdastofnun.is
Frekari upplýsingar veitir Sigríður Elín Þórðardóttir, forstöðumaður þróunarsviðs, sigridur@byggdastofnun.is eða í síma 4555455
Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2021
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember