Fara efni  

Frttir

Starfslok Gumundar Gumundssonar

Starfslok Gumundar Gumundssonar
Gumundur Gumundsson og Aalsteinn orsteinsson

N lur a starfslokum Gumundar Gumundssonar Byggastofnun og dag er sasti starfsdagur hans skrifstofu Byggastofnunar hr Saurkrki. Hann var fyrst rinn sem sumarstarfsmaur vori 1978 og sar fastrinn hj Framkvmdastofnun rkisins (sar Byggastofnun) ann 1. febrar 1980 og hefur starfa hr sliti san. Svona langur ferill er auvita mjg venjulegur og drmtur fyrir stofnunina. Mrgum og kannski srstaklega yngra flki ykir etta merkilegtilhugsun, heil starfsvi sama vinnusta. Sem bendir auvita til ess a vinnustaurinn s gur, verkefnin skemmtileg og vinnuflagarnir olanlegir.

Gumundur hefur alla t sinnt hr mjg fjlbreyttum verkefnum strum og smum og oft m sj nafn hans egar glugga er gmul ggn og skrslur. llum snum verkefnum hefur hann sinnt vel og samviskusamlega og annig a engar hyggjur hefur nokkurn tma urft a hafa af v. hjkvmilega verur heilmikill spekileki af brotthvarfi hans, en vi num vonandi a vinna a upp me t og tma.

Gumundur hefur einstaklega ljfa og ga nrveru og hefur alltaf reynst vinnuflgum snum afskaplega bngur og fjlfrur, feiminn a benda a sem betur m fara og kann list a gagnrna ann veg a eftir v er fari og lka a hrsa vinnuflgum snum egar tilefni er til.

Vi frum honum okkar bestu akkir fyrir samstarfi.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389