Fara í efni  

Fréttir

Starfslok Guđmundar Guđmundssonar

Starfslok Guđmundar Guđmundssonar
Guđmundur Guđmundsson og Ađalsteinn Ţorsteinsson

Nú líđur ađ starfslokum Guđmundar Guđmundssonar á Byggđastofnun og í dag er síđasti starfsdagur hans á skrifstofu Byggđastofnunar hér á Sauđárkróki. Hann var fyrst ráđinn sem sumarstarfsmađur voriđ 1978 og síđar fastráđinn hjá Framkvćmdastofnun ríkisins (síđar Byggđastofnun) ţann 1. febrúar 1980 og hefur starfađ hér óslitiđ síđan. Svona langur ferill er auđvitađ mjög óvenjulegur og dýrmćtur fyrir stofnunina. Mörgum og ţá kannski sérstaklega yngra fólki ţykir ţetta merkileg tilhugsun, heil starfsćvi á sama vinnustađ. Sem bendir auđvitađ til ţess ađ vinnustađurinn sé góđur, verkefnin skemmtileg og vinnufélagarnir ţolanlegir.

Guđmundur hefur alla tíđ sinnt hér mjög fjölbreyttum verkefnum stórum og smáum og oft má sjá nafn hans ţegar gluggađ er í gömul gögn og skýrslur. Öllum sínum verkefnum hefur hann sinnt vel og samviskusamlega og ţannig ađ engar áhyggjur hefur nokkurn tíma ţurft ađ hafa af ţví. Óhjákvćmilega verđur heilmikill spekileki af brotthvarfi hans, en viđ náum vonandi ađ vinna ţađ upp međ tíđ og tíma.

Guđmundur hefur einstaklega ljúfa og góđa nćrveru og hefur alltaf reynst vinnufélögum sínum afskaplega bóngóđur og fjölfróđur, ófeiminn ađ benda á ţađ sem betur má fara og kann ţá list ađ gagnrýna á ţann veg ađ eftir ţví er fariđ og líka ađ hrósa vinnufélögum sínum ţegar tilefni er til.

Viđ fćrum honum okkar bestu ţakkir fyrir samstarfiđ.


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389