Fréttir
Styrkir til markaðssetningar á handverki og hönnunarvörum farnir að skila árangri
Almennt
12 október, 2010
Styrkir sem Byggðastofnun veitti í mars sl. til markaðssetningar á handverki og hönnunarvörum eru nú
þegar farnir að skila árangri. Markmið með styrkveitingunni var að styðja við undirbúning og framkvæmd markaðsaðgerða erlendis á
handverki og hönnunarvörum. Styrkjunum var ætlað að skapa aukin verðmæti og ný markaðstækifæri og eru liður í framkvæmd
á aðgerð í Byggðaáætlun um stuðning við atvinnurekstur kvenna.
Styrkirnir eru nú þegar farnir að skila árangri en meðal þeirra sem fengu styrk er frumkvöðlafyrirtækið Handlers ehf. sem framleiðir
sérhannaða sýningartauma fyrir hunda. Styrkurinn var m.a. nýttur til að taka þátt í sýningunni World Dog Show í Herning í
Danmörku í júní á þessu ári. Sýningin tókst vonum framar og er fyrirtækið nú með átta umboðsmenn erlendis.
Styrkurinn hefur skipt sköpum fyrir framgöngu og uppbyggingu fyrirtækisins á útflutningi á sýningartaumum fyrir hunda á erlendis.
Nánari upplýsingar má fá á heimasíðu Handlers.
Hafa má samband við fyrirtækið á netföngin topdog@originalhandlers.com eða bjarndis@originalhandlers.com
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember