Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til meistaranema

Stjórn Byggđastofnunar ákvađ á fundi sínum ţann 18. maí ađ styrkja ţrjú verkefni meistaranema um 250.000 krónur hvert.

Auglýsing um styrkina birtist ţann 28. mars s.l. og rann umsóknarfrestur út á miđnćtti 19. apríl. Alls bárust 11 umsóknir. Áskiliđ var ađ verkefni sem sótt var um verkefni til hefđu skírskotun til markmiđa eđa ađgerđa núgildandi byggđaáćtlunar.

Verkefnin sem styrki hljóta eru:

Hagkvćmni nýtingar sjávarhita á norđurslóđum; raundćmi Önundarfjörđur (Feasibility of Ocean Heat Extraction in Subarctic Ocean; Case Study Önundarfjörđur)
Umsćkjandi: Majid Eskafi, meistaranemi viđ Háskólasetur Vestfjarđa.

Ţessi hagkvćmnisathugun mun svara eftirfarandi rannsóknar­spurningum:

 1. Hverjar eru forsendur í sjónum međ tilliti til hita á mismunandi dýpi o.fl., varđandi notagildi varmadćlna?
 2. Hverjar eru haffrćđilegar lykilbreytur og hvar er besta stađsetningin fyrir varmadćlur í ţessum tiltekna firđi?
 3. Hvađa tćkni til varmadćlingar hćfir best nýtingu sjávarhita?
 4. Er orkuframleiđsla međ varmadćlum í sjó sjálfbćr og hagkvćmur kostur fyrir íbúa í Önundarfirđi? 

In this thesis following research questions will be answered:

 1. What are seawater conditions such as temperature, depth, etc in order to heat pumping in Önundarfjörđur?
 2. What are the oceanographic key parameters and where is the best location with respect to the fjords heat pumping potential?
 3. What equipment for heat extraction can be considered?
 4. Are there any feasibility of sustainable energy service from heat pumping in Önundarfjörđur for the local.

Viđmót og ţolmörk samfélags gagnvart ferđaţjónustu í ţéttbýli. 
Umsćkjandi: Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, meistaranemi viđ Háskólann á Hólum.

Rannsóknin miđar ađ ţví ađ rannsaka viđmót heimamanna á Akureyri til ferđaţjónustu og međ viđtölum og vettvangsrannsóknum ađ greina ţolmörk samfélaga út frá upplifun heimamanna í samskiptum ţeirra viđ ferđamenn og sambúđ viđ ferđaţjónustu.

Eldri íbúar á sunnanverđum Vestfjörđum: Athafnir, ţátttaka og viđhorf til ţjónustu.
Umsćkjandi: Margrét Brynjólfsdóttir, meistaranemi viđ Háskólann á Akureyri.

Markmiđ rannsóknarinnar er ađ skođa líkamlegt ástand, ţátttöku umhverfi og heilbrigđis- og félagsţjónustu viđ einstaklinga sem eru 65 ára og eldri og búa heima á sunnanverđum Vestfjörđum. Sérstök áhersla er lögđ á ađ skođa athafnir og ţátttöku ţátttakenda.

Öllum umsćkjendum er ţakkađ fyrir ţátttökuna. Ţeim sem styrki hlutu ađ ţessu sinni er óskađ velfarnađar. 

(Frétt breytt 20.05.2015)


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389