Fara efni  

Frttir

Styrkir til meistaranema 2019

Byggastofnun auglsir styrki til meistaranema sem vinna a lokaverkefnum svii byggarunar. Kostur er ef verkefnin hafa skrskotun til byggatlunar. Til thlutunar er allt a 1.000.000 kr. og stefnt a v a veita fjra styrki.

Umskjendur urfa a stunda meistaranm vi viurkenndan hskla. umskn skal meal annars koma fram greinarg lsing verkefninu, markmium ess og hvernig a styur vi byggarun. Vi mat umsknum verur fyrst og fremst liti til tengsla vi byggarun, nnmi verkefnis og hvort til staar su mguleikar hagntingu ess.

etta er fimmta skipti sem Byggastofnun veitir styrki til meistaranema. Alls hafa 14 verkefni veri styrkt runum 2015-2018. Sustu tv r hafa eftirfarandi verkefni hloti styrk:

 • Upplifun ungmenna jaarbygg af eigin nmsgetu og starfsumhverfi. Styrkegi sds r Arnardttir, Hsklanum Akureyri.
 • Strategy planning for local icecream manufacturing. Styrkegi Helgi Eyleifur orvaldsson, Berlin School of Economics and Law.
 • Self-esteem and its impact among Eastern European women living in Northern Iceland. Styrkegi Aija Burdikova, Hsklanum Akureyri.
 • Arabic women in Akureyri. Styrkegi Fayrouz Nouh, Hsklanum Akureyri.
 • Putting the eggs in a different baskets: Investigating potential additional application of Icelandic Lumpfish roe. Styrkegi John Hollis Burrows, Hsklasetri Vestfjara.
 • Icelandic educational system from the perspective of Syrian refugee students and parents. Styrkegi Kheirie El Hariri Hsklanum Akureyri.
 • Innleiing nttrutengdrar endurhfingar starfsendurhfingu. Styrkegi Harpa Lind Kristjnsdttir Hsklanum Akureyri.

Rafrnt umsknarform

Verklagsreglur vegna thlutunar styrkja til meistaranema

Byggatlun 2018-2024

Nnari upplsingar veitir Sigrur K. orgrmsdttir.

Netfang: sigga@byggdastofnun.is. Smi 545 8600 og 869 7203.

Umsknarfrestur er til minttis rijudaginn 6. nvember 2018


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389