Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til meistaranema

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđaţróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggđaáćtlunar. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.

Umsćkjendur ţurfa ađ stunda meistaranám viđ viđurkenndan háskóla. Í umsókn skal međal annars koma fram greinargóđ lýsing á verkefninu, markmiđum ţess og hvernig ţađ styđur viđ byggđaţróun.  Viđ mat á umsóknum verđur fyrst og fremst litiđ til tengsla viđ byggđaţróun, nýnćmi verkefnis og hvort til stađar séu möguleikar á hagnýtingu ţess.

Ţetta er í fimmta skipti sem Byggđastofnun veitir styrki til meistaranema. Alls hafa 14 verkefni veriđ styrkt á árunum 2015-2018. Síđustu tvö ár hafa eftirfarandi verkefni hlotiđ styrk:

 • Upplifun ungmenna í jađarbyggđ af eigin námsgetu og starfsumhverfi. Styrkţegi Ásdís Ýr Arnardóttir, Háskólanum á Akureyri.
 • Strategy planning for local icecream manufacturing. Styrkţegi Helgi Eyleifur Ţorvaldsson, Berlin School of Economics and Law.
 • Self-esteem and its impact among Eastern European women living in Northern Iceland. Styrkţegi Aija Burdikova, Háskólanum á Akureyri.
 • Arabic women in Akureyri. Styrkţegi Fayrouz Nouh, Háskólanum á Akureyri.
 • Putting the eggs in a different baskets: Investigating potential additional application of Icelandic Lumpfish roe. Styrkţegi John Hollis Burrows, Háskólasetri Vestfjarđa.
 • Icelandic educational system from the perspective of Syrian refugee students and parents. Styrkţegi Kheirie El Hariri Háskólanum á Akureyri.
 • Innleiđing náttúrutengdrar endurhćfingar í starfsendurhćfingu. Styrkţegi Harpa Lind Kristjánsdóttir Háskólanum á Akureyri.

Rafrćnt umsóknarform

Verklagsreglur vegna úthlutunar styrkja til meistaranema

Byggđaáćtlun 2018-2024

Nánari upplýsingar veitir Sigríđur K. Ţorgrímsdóttir.

Netfang: sigga@byggdastofnun.is. Sími 545 8600 og 869 7203.

Umsóknarfrestur er til miđnćttis ţriđjudaginn 6. nóvember 2018


Til baka

Skráning á póstlista

 • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
 • Sími 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389