Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til meistaranema 2016

Byggđastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna ađ lokaverkefnum á sviđi byggđamála, tengdum byggđaáćtlun 2014-2017. Til úthlutunar er allt ađ 1.000.000 kr. og stefnt ađ ţví ađ veita fjóra styrki.

Umsćkjendur ţurfa ađ stunda meistaranám viđ viđurkenndan háskóla. Í umsókn skal međal annars koma fram greinargóđ lýsing á verkefninu, markmiđum ţess og hvernig ţađ styđur viđ byggđaáćtlun.  Viđ mat á umsóknum verđur fyrst og fremst litiđ til tengsla viđ byggđaáćtlun, nýnćmi verkefnis og hvort til stađar séu möguleikar á hagnýtingu ţess.

Ţetta er í annađ skipti sem Byggđastofnun veitir styrkir til meistaranema. Áriđ 2015 voru veittir styrkir til eftirfarandi verkefna:

  • Hagkvćmni nýtingar sjávarhita á norđurslóđum: raundćmi Önundarfjörđur. Styrkţegi Majid Eskafi, meistaranemi viđ Háskólasetur Vestfjarđa.
  • Viđmót og ţolmörk samfélags gagnvart ferđaţjónustu í ţéttbýli. Styrkţegi Jóhanna María Elena Matthíasdóttir, meistaranemi viđ Háskólann á Hólum.
  • Eldri íbúar á sunnanverđum Vestfjörđum: Athafnir, ţátttaka og viđhorf til ţjónustu. Styrkţegi Margrét Brynjólfsdóttir, meistaranemi viđ Háskólann á Akureyri.

Rafrćnt umsóknarform.

Verklagsreglur vegna úthlutunar styrkja til meistaranema.

Byggđaáćtlun 2014-2017.

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríđur Sveinsdóttir.

Netfang: holmfridur@byggdastofnun.is. Sími 545 8600.

Umsóknafrestur er til miđnćttis 31. mars 2016.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389