Fara efni  

Frttir

Styrkir til meistaranema 2016

Byggastofnun auglsir styrki til meistaranema sem vinna a lokaverkefnum svii byggamla, tengdum byggatlun 2014-2017. Til thlutunar er allt a 1.000.000 kr. og stefnt a v a veita fjra styrki.

Umskjendur urfa a stunda meistaranm vi viurkenndan hskla. umskn skal meal annars koma fram greinarg lsing verkefninu, markmium ess og hvernig a styur vi byggatlun. Vi mat umsknum verur fyrst og fremst liti til tengsla vi byggatlun, nnmi verkefnis og hvort til staar su mguleikar hagntingu ess.

etta er anna skipti sem Byggastofnun veitir styrkir til meistaranema. ri 2015 voru veittir styrkir til eftirfarandi verkefna:

  • Hagkvmni ntingar sjvarhita norurslum: raundmi nundarfjrur. Styrkegi Majid Eskafi, meistaranemi vi Hsklasetur Vestfjara.
  • Vimt og olmrk samflags gagnvart ferajnustu ttbli. Styrkegi Jhanna Mara Elena Matthasdttir, meistaranemi vi Hsklann Hlum.
  • Eldri bar sunnanverum Vestfjrum: Athafnir, tttaka og vihorf til jnustu. Styrkegi Margrt Brynjlfsdttir, meistaranemi vi Hsklann Akureyri.

Rafrnt umsknarform.

Verklagsreglur vegna thlutunar styrkja til meistaranema.

Byggatlun 2014-2017.

Nnari upplsingar veitir Hlmfrur Sveinsdttir.

Netfang: holmfridur@byggdastofnun.is. Smi 545 8600.

Umsknafrestur er til minttis 31. mars 2016.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389