Fara efni  

Frttir

Styrkir til meistaranema 2019

Stjrn Byggastofnunar kva fundi snum ann 18. janar sl. a styrkja rj meistaranema sem vinna a lokaverkefnum svii byggamla. Heildarupph styrkjanna er ein milljn krna. Veittir eru tveir styrkir a upph 350.000 krnur, en rija verkefni hltur styrk a fjrh 300.000 krnur. Tvr rannsknanna eru svii heilbrigismla en rija verkefni er knnun varandi heimavinnslu landbnaarafura.

Auglsing um styrkina birtist oktber og umsknarfrestur rann t mintti 6. nvember. Alls brust nu umsknir sem er nokkur fjlgun fr sasta ri sem er ngjuleg run. Styrkirnir eru fjrmagnair af byggatlun og skulu verkefnin sem stt er um styrk til hafa skrskotun til markmia ea agera byggatlunar.

Verkefnin sem styrk hljta eru:

A takast vi langvinnan sjkdm fjarri srfrijnustu: upplifun einstaklinga me kransasjkdm. Upph kr. 350.000,-Styrkegi er runn Bjrg Jhannsdttir, meistaranemi heilbrigisvsindasvii Hsklanum Akureyri.

Markmi rannsknarinnar er annars vegar a lsa upplifun flks me kransasjkdma landsbygginni af eftirliti, endurhfingu, frslu og stuningi vi sjlfsumnnun og lfsstlsbreytingar og hins vegar a lsa sn tttakenda eirri heilbrigisjnustu sem veitt er og eim rbtum sem hpurinn telur mikilvgar.

Reynsla flks af landsbygginni af krabbameinsmefer fjarri heimabygg. Upph kr. 350.000,-Styrkegi er Halldra Egilsdttir, meistaranemi hjkrunarfri vi Hskla slands.

Markmi rannsknarinnar er a veita innsn reynslu einstaklinga af landsbygginni af v a f krabbameinsmefer fjarri heimabygg. Niurstur rannsknarinnar gtu veri leibeinandi vi run jnustu, bi dreifbli og Landsptala og stula a v a betur veri mtt rfum einstaklinga h bsetu.

Heimavinnsla landbnaarafura framtarhorfur. Upph kr. 300.000,-Styrkegi er Elfa Bjrk Svarsdttir, meistaranemi matvlafri vi Hskla slands.

Kanna vihorf bnda til heimavinnslu og heimaslu bafura, hver framtarsn bnda er varandi vrurun og millilialaus viskipti og hversu margir bndur sj fyrir sr fullvinnslu heima bli ea hrai og millilialausa slu afura. Einnig verur skoa hvernig matvlaryggi er tryggt heimavinnslu.

Byggastofnun skar styrkegum til hamingju!


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389