Fara í efni  

Fréttir

Styrkúthlutun úr Frumkvćđissjóđ 2020 - Öll vötn til Dýrafjarđar

Auglýst var eftir styrkumsóknum 29. apríl 2020 úr Frumkvćđissjóđ sem verkefnisstjórn Allra vatna til Dýrafjarđar veitir úr í umbođi Byggđastofnunar fyrir verkefnastyrki til nýsköpunar- og samfélagsverkefna á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ. 

Umsóknarfrestur rann út 14. maí 2020. Til úthlutunar voru 9,37 milljónir. Alls bárust 16 umsóknir. Heildarumfang verkefna er umsóknir lúta ađ er um 58 milljónir. Sótt var um rúmlega 22,5 milljónir. Allt voru ţetta umsóknir sem féllu vel ađ verkefninu Öll vötn til Dýrafjarđar og skilyrđum Frumkvćđissjóđs. Úthlutađ var styrkjum til 12 verkefna tengdum menningu og listum, atvinnuuppbyggingu og nýsköpun. Allt eru ţetta verkefni sem verkefnisstjórn telur líkleg til árangurs og ađ ţau muni hafa jákvćđ áhrif á Ţingeyri og viđ Dýrafjörđ. 

Eftirfarandi verkefni hlutu styrk:

Nafn umsćkjenda

Nafn verkefnis

Styrkupphćđ 

Berserk Films

Sumarljós og svo kemur nóttin

1.200.000 ISK

Blábankinn

Startup Westfjords'20 Nýsköpunarhrađall

   400.000 ISK

Janne Kristensen

Group Residencies

   800.000 ISK

Janne Kristensen

Website for enneagram

   200.000 ISK

Jóhanna Gunnarsdóttir 

Bakkarétt í Brekkudal í Dýrafirđi - forransókn 

   170.000 ISK

Matthildur Helgadóttir

f. h. eigenda Alviđru 3                         

 

Fuglaskođun í Alviđru – viđskipaáćtlun

 

   400.000 ISK

Óttar Freyr Gíslason  

Fjallamennska í Vestfirsku ölpunum

   500.000 ISK

Simbahöllin ehf.  

Riding Courses for kids and beginners

1.250.000 ISK

Simbahöllin ehf.  

Reinventing Simbahöllin

   150.000 ISK

Tankur menningarfélag  

Tankur – stálsmíđavinna

3.200.000 ISK

Víkingar á Vestfjörđum

Víkingasvćđiđ 2020  

   500.000 ISK

Ţórir Örn Guđmundsson 

Fegrun miđbćjar Ţingeyrar

   600.000 ISK


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Sauđármýri 2  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389