Fara efni  

Frttir

Styrkthlutun r Frumkvissj 2020 - ll vtn til Drafjarar

Auglst var eftir styrkumsknum 29. aprl 2020 r Frumkvissj sem verkefnisstjrn Allra vatna til Drafjarar veitir r umboi Byggastofnunar fyrir verkefnastyrki til nskpunar- og samflagsverkefna ingeyri og vi Drafjr.

Umsknarfrestur rann t 14. ma 2020. Til thlutunar voru 9,37 milljnir. Alls brust 16 umsknir. Heildarumfang verkefna er umsknir lta a er um 58 milljnir. Stt var um rmlega 22,5 milljnir. Allt voru etta umsknir sem fllu vel a verkefninu ll vtn til Drafjarar og skilyrum Frumkvissjs. thluta var styrkjum til 12 verkefna tengdum menningu og listum, atvinnuuppbyggingu og nskpun.Allt eru etta verkefni sem verkefnisstjrn telur lkleg til rangurs og a au muni hafa jkv hrif ingeyri og vi Drafjr.

Eftirfarandi verkefni hlutu styrk:

Nafn umskjenda

Nafn verkefnis

Styrkupph

Berserk Films

Sumarljs og svo kemur nttin

1.200.000 ISK

Blbankinn

Startup Westfjords'20 Nskpunarhraall

400.000 ISK

Janne Kristensen

Group Residencies

800.000 ISK

Janne Kristensen

Website for enneagram

200.000 ISK

Jhanna Gunnarsdttir

Bakkartt Brekkudal Drafiri - forranskn

170.000 ISK

Matthildur Helgadttir

f. h. eigenda Alviru 3

Fuglaskoun Alviru viskipatlun

400.000 ISK

ttar Freyr Gslason

Fjallamennska Vestfirsku lpunum

500.000 ISK

Simbahllin ehf.

Riding Courses for kids and beginners

1.250.000 ISK

Simbahllin ehf.

Reinventing Simbahllin

150.000 ISK

Tankur menningarflag

Tankur stlsmavinna

3.200.000 ISK

Vkingar Vestfjrum

Vkingasvi 2020

500.000 ISK

rir rn Gumundsson

Fegrun mibjar ingeyrar

600.000 ISK


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389