Fara efni  

Frttir

Styrkveitingar NORA seinni hluta rsfundar 2017

Eitt af meginverkefnum rsfundum NORA er a veita verkefnastyrki. Styrkhafar eru valdir r hpi umskjenda. Seinasti umsknarfrestur var 2. oktber 2017 og voru styrkhafar valdir rsfundi NORA 6. desember 2017. kvei var a veita 5 njum verkefnum styrk, samtals 1.975.000 dkr.

svii sjvartvegs og aulinda hafsins voru tv verkefni styrkt. Verkefni West Nordic Bioeconomy panel, sem Mats leiir,miar a v a skilgreina tkifri og leggja til heildarstefnu til a styrkja lfhagkerfi svisins. Verkefni The Blue Line Project, sem Arnarlax leiir, miar a v a ba til kennsluefni um fiskeldi fyrir ungt flk slandi og Freyjum. Tali er a verkefni muni stula a vexti smrri byggarlaga sem byggja sjvartvegi.

svii ferajnustu var verkefninu Kystkulturer og museer veittur styrkur. sland er eitt tttkulandanna og er a Sldarminjasafni Siglufiri sem tekur tt. Verkefni leggur herslu sameiginlega sgu tttkulandanna og munu samstarfsailarnir setja upp sameiginlega sningu. Markmii er a ra fram hlutverk menningararfs ferajnustu sjlfbran htt.

svii orkumla var verkefninu North Atlantic Hydrogen Learning Network veittur styrkur. sland er eitt tttkulandanna og er a Norka sem tekur tt. Verkefni miar a v a ba til leiarvsi um hvernig skuli byggja upp vetnisntingu svinu. Eitt af markmium verkefnisins er a koma ekkingarneti um viriskeju vetnis dreifum byggum.

Einnig fkk Arktisk vandforsyning framhaldandi styrk en a hfst ri 2016. sland er eitt tttkulandanna og eru a safjararbr og Hskli slands sem eru tttakendur. Markmi verkefnisins er ttekt vatnabskap heimskautssvinu.


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389