Fara í efni  

Fréttir

Styrkveitingar NORA á seinni hluta ársfundar 2017

Eitt af meginverkefnum á ársfundum NORA er ađ veita verkefnastyrki. Styrkhafar eru valdir úr hópi umsćkjenda. Seinasti umsóknarfrestur var 2. október 2017 og voru styrkhafar valdir á ársfundi NORA 6. desember 2017. Ákveđiđ var ađ veita 5 nýjum verkefnum styrk, samtals 1.975.000 dkr.

Á sviđi sjávarútvegs og auđlinda hafsins voru tvö verkefni styrkt. Verkefniđ West Nordic Bioeconomy panel, sem Matís leiđir,miđar ađ ţví ađ skilgreina tćkifćri og leggja til heildarstefnu til ađ styrkja lífhagkerfi svćđisins. Verkefniđ The Blue Line Project, sem Arnarlax leiđir, miđar ađ ţví ađ búa til kennsluefni um fiskeldi fyrir ungt fólk á Íslandi og í Fćreyjum. Taliđ er ađ verkefniđ muni stuđla ađ vexti smćrri byggđarlaga sem byggja á sjávarútvegi.

Á sviđi ferđaţjónustu var verkefninu Kystkulturer og museer veittur styrkur. Ísland er eitt ţátttökulandanna og er ţađ Síldarminjasafniđ á Siglufirđi sem tekur ţátt. Verkefniđ leggur áherslu á sameiginlega sögu ţátttökulandanna og munu samstarfsađilarnir setja upp sameiginlega sýningu. Markmiđiđ er ađ ţróa áfram hlutverk menningararfs í ferđaţjónustu á sjálfbćran hátt.

Á sviđi orkumála var verkefninu North Atlantic Hydrogen Learning Network veittur styrkur. Ísland er eitt ţátttökulandanna og er ţađ Nýorka sem tekur ţátt. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ búa til leiđarvísi um hvernig skuli byggja upp vetnisnýtingu á svćđinu. Eitt af markmiđum verkefnisins er ađ koma á ţekkingarneti um virđiskeđju vetnis í dreifđum byggđum.

Einnig fékk Arktisk vandforsyning áframhaldandi styrk en ţađ hófst áriđ 2016. Ísland er eitt ţátttökulandanna og eru ţađ Ísafjarđarbćr og Háskóli Íslands sem eru ţátttakendur. Markmiđ verkefnisins er úttekt á vatnabúskap á heimskautssvćđinu.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389