Fara í efni  

Fréttir

Svćđaráđstefna NORA í Reykjavík 7.-8. nóvember n.k. Lífskjör viđ Norđur-Atlantshafiđ

Svćđaráđstefna NORA í Reykjavík 7.-8. nóvember n.k.  Lífskjör viđ Norđur-Atlantshafiđ
Svćđaráđstefna NORA í Reykjavík 7.-8. nóvember n.k

Norræna Atlantssamstarfið - NORA býður til ráðstefnu á Hotel Hilton Reykjavík Nordica dagana 7.-8. nóvember n.k. Yfirskrift ráðstefnunnar er NORDIC WELFARE: THE NORTH ATLANTIC WAY.

Ráðstefnan fer fram á ensku og skandinavísku og er túlkun í boði.

Hér má sjá dagskrá ráðstefnunnar og skrá þátttöku

Norræna Atlantssamstarfið (NORA) eru fjölþjóðleg samtök sem falla undir Norrænu ráðherranefndina. Byggðastofnun er landskrifstofa NORA á Íslandi en starfssvæðið nær til Grænlands, Íslands, Færeyja og strandhéraða Noregs. NORA er ætlað að styrkja samstarf á svæðinu og er það meðal annars gert með því að styðja við samvinnu milli fyrirtækja í atvinnurekstri og rannsókna- og þróunarsamtaka þvert á landamæri.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389