Fara í efni  

Fréttir

Tengslanet kvenna stofnuđ á Vestfjörđum og Norđurlandi vestra

Tengslanet vestfirska kvenna var stofnað á Ísafirði 8. október og 14. október stofnuðu konur á Norðurlandi vestra samskonar samtök sem fékk nafnið Virkja- Norðvestur konur. 


Hlutverk  tengslanetanna er fyrst og fremst að sameina konur í landshlutunum, efla samstöðu þeirra, þekkingu og samstarf í þeim tilgangi að styrkja hagsmuni þeirra og efla konur persónulega og á hverjum þeim vettvangi sem þær kjósa eða hafa kosið að hasla sér völl á.

Fyrirmynd tengslanetanna er sótt til Tengslanets austfirskra kvenna en það var stofnað á Egilsstöðum 9. febrúar 2006 http://www.tengslanet.is/.


Til baka

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389