Fara í efni  

Fréttir

Ţjónustukannanir Byggđastofnunar

Samkvćmt byggđaáćtlun 2014-2017 á ađ meta ađgengi íbúa ađ ţjónustu og setja fram tillögur til úrbóta. Ákveđiđ var ađ skođa fyrst ţjónustusókn íbúa á Norđurlandi vestra og nota ţá könnun sem fyrirmynd ađ verklagi viđ sambćrilegar kannanir í öđrum landshlutum. Ţjónustukönnun var framkvćmd á Norđurlandi vestra haustiđ 2015 og niđurstöđur birtar og kynntar í apríl 2016.

Undirbúningur ađ framkvćmd ţjónustukannana á Vesturlandi, Vestfjörđum, Norđurlandi eystra, Austurlandi, Suđurlandi og Suđurnesjum hófst haustiđ 2016 í samstarfi viđ landshlutasamtök sveitarfélaga og Rannsóknamiđstöđ Háskólans á Akureyri. Niđurstöđur úr könnunum fyrir ţessa landshluta lágu fyrir um síđastliđin áramót og var unniđ úr ţeim á fyrrihluta ársins 2018.

Könnunin fór fram í júní-október 2017 og sá Gallup um ţá vinnu. Tekiđ var lagskipt slembiúrtak úr viđhorfahópi Gallup og Ţjóđskrár, skipt eftir póst- eđa sveitarfélagsnúmerum. Ţessi úrtaksađferđ er algeng ţar sem ţýđiđ er mjög lítiđ í nokkrum laganna, búsetusvćđi í ţessu tilviki. Til ađ auka alhćfingargildi niđurstađna fyrir ţađ svćđi er fleiri svörum safnađ á fámennum búsetsvćđum en myndu hafa safnast ef tekiđ er einfalt tilviljunarúrtak úr landshlutanum öllum. Um var ađ rćđa blandađa net- og símakönnun. Ţátttakendur í viđhorfahópi fengu senda vefslóđ í tölvupósti sem vísađi í könnunina. Samhliđa hringdu spyrlar Gallup í ţjóđskrárhluta úrtaksins og buđu ţátttakendum ađ svara könnuninni á netinu eđa í síma. Ţrjár áminningar voru sendar til ţátttakenda í tölvupósti.

Í könnununum var leitađ svara viđ ţví hvert og hversu oft íbúar sćkja margvíslega ţjónustu. Lögđ var áhersla á ađ kanna hvort ţjónustusókn vćri mismunandi eftir búsetusvćđum. Spurt var um tíđni notkunar á ţjónustu sem notuđ er oft (mánađarlega) og ţeirri sem notuđ er sjaldnar (árlega).  Einnig var lögđ áhersla á ađ kanna hvort ţjónustusókn vćri mismunandi innan hvers landshluta. Hverjum landshluta var ţví skipt upp í búsetusvćđi eđa ţjónustusóknarsvćđi í samvinnu viđ landshlutasamtök sveitarfélaga.  Hér er litiđ svo á ađ ţjónustusókn íbúa innan hvers búsetusvćđis sé í meginatriđum lík en ađ ţjónustusókn geti veriđ ólík eftir búsetusvćđum innan hvers landshluta. Suđurnesjum var skipt upp í fimm búsetusvćđi, Vesturlandi í fimm, Vestfjörđum í fjögur, Norđurlandi eystra í átta, Austurlandi í fimm og Suđurlandi í átta búsetusvćđi, samtals 35 búsetusvćđi.

Ţjónustukannanirnar gefa viđamiklar niđurstöđur á ýmsum sviđum og skýrslurnar í heild er ađ finna hér. Í framhaldinu verđa lagđar fram tillögur til úrbóta ţar sem ţjónusta er ekki í samrćmi viđ kröfur í nútímasamfélagi.

Ţjónustukannanir


Til baka

Fréttasafn

2020
janúar febrúar mars apríl
2019
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2018
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2017
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2016
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2015
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2014
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2013
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2012
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2011
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2010
janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
2009
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2008
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
2007
mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
2006
janúar febrúar mars maí júní ágúst september
2005
janúar febrúar mars júní október nóvember desember
2004
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
2003
janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember

Skráning á póstlista

  • Byggđastofnun  |  Ártorg 1  |  550 Sauđárkrókur 
  • Sími 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opiđ frá kl. 8:30-16:00  | kt. 450679-0389