Fara efni  

Frttir

jnustukannanir Byggastofnunar

Samkvmt byggatlun 2014-2017 a meta agengi ba a jnustu og setja fram tillgur til rbta. kvei var a skoa fyrst jnustuskn ba Norurlandi vestra og nota knnun sem fyrirmynd a verklagi vi sambrilegar kannanir rum landshlutum. jnustuknnun var framkvmd Norurlandi vestra hausti 2015 og niurstur birtar og kynntar aprl 2016.

Undirbningur a framkvmd jnustukannana Vesturlandi, Vestfjrum, Norurlandi eystra, Austurlandi, Suurlandi og Suurnesjum hfst hausti 2016 samstarfi vi landshlutasamtk sveitarflaga og Rannsknamist Hsklans Akureyri. Niurstur r knnunum fyrir essa landshluta lgu fyrir um sastliin ramt og var unni r eim fyrrihluta rsins 2018.

Knnunin fr fram jn-oktber 2017 og s Gallup um vinnu. Teki var lagskipt slembirtak r vihorfahpi Gallup og jskrr, skipt eftir pst- ea sveitarflagsnmerum. essi rtaksafer er algeng ar sem i er mjg lti nokkrum laganna, bsetusvi essu tilviki. Til a auka alhfingargildi niurstana fyrir a svi er fleiri svrum safna fmennum bsetsvum en myndu hafa safnast ef teki er einfalt tilviljunarrtak r landshlutanum llum. Um var a ra blandaa net- og smaknnun. tttakendur vihorfahpi fengu senda vefsl tlvupsti sem vsai knnunina. Samhlia hringdu spyrlar Gallup jskrrhluta rtaksins og buu tttakendum a svara knnuninni netinu ea sma. rjr minningar voru sendar til tttakenda tlvupsti.

knnununum var leita svara vi v hvert og hversu oft bar skja margvslega jnustu. Lg var hersla a kanna hvort jnustuskn vri mismunandi eftir bsetusvum. Spurt var um tni notkunar jnustu sem notu er oft (mnaarlega) og eirri sem notu er sjaldnar (rlega).Einnig var lg hersla a kanna hvort jnustuskn vri mismunandi innan hvers landshluta. Hverjum landshluta var v skipt upp bsetusvi ea jnustusknarsvi samvinnu vi landshlutasamtk sveitarflaga.Hr er liti svo a jnustuskn ba innan hvers bsetusvis s meginatrium lk en a jnustuskn geti veri lk eftir bsetusvum innan hvers landshluta. Suurnesjum var skipt upp fimm bsetusvi, Vesturlandi fimm, Vestfjrum fjgur, Norurlandi eystra tta, Austurlandi fimm og Suurlandi tta bsetusvi, samtals 35 bsetusvi.

jnustukannanirnar gefa viamiklar niurstur msum svium og skrslurnar heild er a finna hr. framhaldinu vera lagar fram tillgur til rbta ar sem jnusta er ekki samrmi vi krfur ntmasamflagi.

jnustukannanir


Til baka

Skrning pstlista

  • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
  • Smi 455-5400
  • postur@byggdastofnun.is
  • Opi fr kl. 8:30-12:00 & 13:00-16:00 | kt. 450679-0389