Fréttir
Þorskaflaheimildir 2010-2011 misjafnar eftir sveitarfélögum
Í mörgum sveitarfélögum er enginn þorskkvóti en mikill kvóti í nokkrum, mestur í Grindavík 13.731.005
þorskígildiskíló þá í Snæfellsbæ og síðan Reykjavík, Vestmannaeyjum, Dalvíkurbyggð og
Ísafjarðarbæ. Í Grýtubakkahreppi, Grenivík, er kvótinn 2.474.410 þorskígildistonn sem er tæpur fimmti hluti af aflaheimildum í
Grindavík. Þessar tölur má sjá á töflunni sem fylgir hér og settar fram á korti hér til hliðar og sést þá mikill munur milli sveitarfélaga og jafnvel landshluta. Athyglisvert er
hversu mikill munur er milli sveitarfélaga, að nokkur sveitarfélög s.s. Snæfellsbær og Grindavík skera sig alveg úr.
Ef þorskaflaheimildir eru bornar saman við íbúafjölda fæst gleggri mynd af staðbundinni þýðingu þorskveiða. Þetta má sjá af töflunni og kortinu hér til hliðar. Þá skýst Skagaströnd upp í fyrsta sætið á undan Grýtubakkahreppi og Reykjavík fellur niður undir botn.
Sú mynd sem fæst með því að bera saman þorskaflaheimildir er þó ónákvæm. Þó skip eigi heimahöfn í einu sveitarfélagi og aflaheimildin komi þá fram þar er hvorki vissa fyrir því að aflanum sé landað í heimahöfn né að úrvinnsla fari þar fram.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- mars maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2006
- janúar febrúar mars maí júní ágúst september
- 2005
- janúar febrúar mars júní október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí september október nóvember desember