Fara efni  

Frttir

rj menningarverkefni keppa um Eyrarrsina 2016

rj menningarverkefni keppa um Eyrarrsina 2016
Eyrarrsin

Fjldi menningartengdra verkefna vs vegar a af landinu sttist eftir tilnefningu til Eyrarrsarinnar 2016. Dorrit Moussaieff, forsetafr og verndari Eyrarrsarinnar, afhendir verlaunin vi htlega athfn Frystiklefanum Rifi 18. febrar nstkomandi. Hn hefur afhent Eyrarrsina fr upphafi, ea tlf sinnum.

rsbyrjun var tilkynnt hvaa tu verkefni pra Eyrarrsarlistann r. a var svo niurstaa valnefndar Eyrarrsarinnar 2016 a eftirfarandi rj eirra keppi til verlaunanna: Menningar- og frslusetriEldheimar Vestmannaeyjum, aljlega listahtinFerskir vindar, sem fram fer Gari, ogVerksmijan Hjalteyri, sem er listamist me sningarsali og gestavinnustofur gamalli sldarverksmiju Kveldlfs vi Eyjafjr.

Hvert verkefnanna riggja hltur peningaverlaun og flugmia fr Flugflagi slands. a kemur svo ljs 18. febrar nstkomandi hvert eirra hltur Eyrarrsina 2016. afhendir Dorrit Moussaieff, forsetafr og verndari Eyrarrsarinnar, verlaunahafanum 1.650.000 krnur, vi htlega athfn Frystiklefanum Rifi.

Eyrarrsin er viurkenning sem veitt er framrskarandi menningarverkefni starfssvi Byggastofnunar. Viurkenningin hefur veri veitt rlega fr 2005 og er henni tla a beina sjnum a og hvetja til menningarlegrar fjlbreytni, nskpunar og uppbyggingar svii menningar. A henni standa Listaht Reykjavk, Flugflag slands og Byggastofnun.

Eftirfarandi verkefni hafa fengi Eyrarrsina:

 • jlagahtin Siglufiri (2005)
 • LungA, listaht ungs flks Austurlandi (2006)
 • Strandagaldur Hlmavk (2007)
 • Rokkht alunnar; Aldrei fr g suur (2008)
 • Landnmssetur slands (2009)
 • Brslan Borgarfiri eystra (2010)
 • Sumartnleikar Sklholtskirkju (2011)
 • Safnasafni Svalbarsstrnd (2012)
 • Skaftfell, mist myndlistar Austurlandi (2013)
 • hfnin Hna (2014)
 • Frystiklefinn Rifi (2015)

Nnar um verkefnin rj sem keppa um Eyrarrsina 2016

Eldheimar

Menningar- og frslusetri Eldheimar Vestmannaeyjum er tileinka Heimaeyjargosinu ri 1973. a er mat valnefndar Eyrarrsarinnar 2016 a ar hafi tekist srstaklega vel a uppfylla markmi safnsins um a mila frleik um Heimaeyjargosi og sgu Surtseyjar. a hefur ekki einungis veri gert me hugaverri fastri sningu heldur einnig gegnum fjlbreytta viburi, bor vi tnleika og myndlistarsningar, sem laa a breian hp gesta.

Ferskir vindar

Ferskir vindar er aljleg listaht Gari. Markmi hennar er a skapa lifandi umhverfi sem allir njta gs af, bi erlendir tttakendur og bar bjarflagsins. Gestirnir dvelja ar fimm vikur vi listskpun sna og eiga nnum samskiptum og samstarfi vi heimamenn, auk ess a standa fyrir miss konar sningum og uppkomum mean dvl eirra stendur. Listahtin ykir hafa jkv hrif bjarlf Gari. Hn hefur eflt menningu og listir Suurnesjum og ar me uppfyllt markmi sn um a fra listina til flksins.

Verksmijan Hjalteyri

Verksmijan Hjalteyri er listamist me sningarsali og gestavinnustofur gamalli sldarverksmiju Kveldlfs vi Eyjafjr. Allt fr v a listaflk og frumkvlar Norurlandi tku sig saman og stofnuu Verksmijuna sumari 2008 hefur ar sliti fari fram framski og aljlegt menningarstarf sem byggir myndlist en er jafnframt samofi rum listgreinum. Vel ykir hafa til tekist me grundvallarhugmynd a Verksmijunni s listin ekki einungis til snis, heldur veri hn ar til og s v mtu af astum. annig hefur starf Verksmijunnar eflst fr stofnun og vekur meiri athygli, bi innan landsteinanna og utan.


Til baka

Skrning pstlista

 • Byggastofnun | Saurmri 2 | 550 Saurkrkur
 • Smi 455-5400
 • postur@byggdastofnun.is
 • Opi fr kl. 8:30-16:00 | kt. 450679-0389